Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 43

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 43
LÍTIL ATHUGUN VIÐ KLEIFARVATN 89 sekúndur og fáeina sentímetra andir yfirborði. Með því að laga snuddumar þannig tii, að þær hungi lítið eitt niður um miðjuna, má fá þær tii að svifa án þess að rugga eða haggast liið minnsta. Alls staðar sást greinilega til botns, ef legið var á grúfu á ísnum með nefið við vatnsborðið í vökinni og byrgt fyrir sólskin.'ð með því að vefja handléggjunum þétt að höfðinu og iáta þá hvíla á vakar- barminum hringinn í kring. En eftir að þykknaði upp og dró fyrir sólina, sást botninn einnig án þessara ráðstafana. Á töflunni, sem hér fer á eftir, eru sýndar athuganir mínar og útreikningar á rennslinu í ósnum. Vakirnar eru tölusettar í röð frá TAFLA ATHUGAD REIKNAÐ Vök Dýpi Sökktimi Rek Rek- Innrek Innstreymi Rennsli um 10 nr. dm sek. dm átt dnt dm/sek. m þv.sk., dm3/sek. I. 4 20 0 II. 14 70 0.5 S 4-0.5 4-0.007 4-9.8 III. 40.5 210 0 IV. 45 350 3.5 S 4-3.5 4-0.010 4-45.0 V. 44 300 5.5 S 4-5.5 4-0.015 4-66.0 VI. 44 225 3 SA 4-2 4-0.009 4-39.6 VII. 43.5 170 2 N 2 0.012 52.2 VIII. 41.5 130 2 N 2 0.015 62.25 IX. 39 120 6 N 6 0.050 195.0 X. 18.5 105 4 NA 3 0.029 53.65 Samtals -(-363.1 - -t-160.4 Mismunur 202.7 vestri til austurs eins og á þverskurðarmyndinni. í 3. dálki („Sökk- tími“) er sýnt, hve margar sekúndur sígarettustubbur eða bréfsnudda var að sökkva til botns, í 4. dálki (,,Rek“), hve marga desímetra stubbinn eða snudduna bar í lárétta stefnu, og í 5. dálki (,,Rekátt“), í hvaða átt þau bar. N merkir norður, þ. e. inn í Lambhagatjörn, og S suður, þ. e. tit úr Lambhagatjörn. í 6. dálki (,,Innrek“) er út reiknað rek í stefnu inn í tjörnina, hornrétt á vakalínuna, en athug- uð rekátt var ekki alls staðar í þá stefnu. í Jiessum dálki er rek suður á bóginn táknað negatíft. í 8. dálki (,,Innstreymi“) er reiknaður með- alstraumhraði inn í Lambhagatjörn frá yfirborði til botns (þ. e. „Innrek" deilt með „sökktíma"). í aftasta dálki er loks reiknað út rennsli í dm3/sek. (= lítrum á sekúndu) inn í Lambhagatjörn um hvern 10 m langan kafla Jsverskurðarins, en sunnan af því verður heildarrennslið um ósinn.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.