Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 10
152 N ÁT T Ú R U F RÆ ÐINGURINN VORGOTSSÍLD SUMARGOTSSÍLD YEAR- CLASS O* Ot Qt <y> O O 2 H H RIHGS 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 °/o 50 AO 30 20 10 71 S/2-9/2 M'235 20 10 pn cn 10/2-17/2 pn / fj W V\ H’234 \A / \A v-i \A \A v-i oooooooo _ _ _ _ _ lt/2-27/2 1T*143 R (7] m — —. 50 40 30 20 10 Total FEB. 1947 H’612 ■ M B - 1 ■I t£ Í5> gá •ONHtO^jot-jojojrjocjMO U U J M J °| u Q| °i u RINGS 7, 4 S 6 7 8 0 10 11 12 13 14 15 16 o o 3 \ p / S/2-9/2 'l F7] „ n li”4 20 10 P r r Þ 1 u 10/2-17/2 H* 225 40 30 20 10 p 18/2-27/2 1T= 258 30 20 10 y U L Total FEB. 1947 1 N:717 1 ■ 1 ■ - 4. mynd. Aldursdreifing Kollafjarðarsíldar í febrúar 1947. Hvalfjarðarsíldm 1947—1948 Nú koma til athugunar þau línurit, sem sýnci eru á 5. mynd. Les- andinn getur gengið úr skugga um það, að tvö efstu línuritin eru talsvert frábrugðin hinum. Þessi línurit lýsa aldursdreifingu síldar, er veidd varí Faxaflóa í byrjun nóvember, og er engum blöðum um það að fletta, að þessi aldursskipun sýnir ástand stofnsins, áður en Hvalfjarðarárgangarnir koma verulega við sögu. Athugun eldri gagna staðfestir þessi ummæli, og mun síðar frá þeim athugunum skýrt (sjá 8. rnynd). Eins og sjá má á línuritunum, eru vorgotssíldar- árgangarnir frá 1939, 1941 og 1942 tiltölulega sterkir, og eins þeir árgangar sumargotssíldar, er hafa sömu tölu vetrarhringa. Þetta er Ijóst dæmi um það, að á sama tíma sem nýir árgangar hafa bætzt í j stofninn, eru hlutar eldri stofnsins enn við lýði, sem litla snertingu liafa haft við þá, og verður líks fyrirbæris einnig vart haustið 1948.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.