Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1950, Page 46
188 NÁTTÚRUF RÆ ÐINGURINN eyðibýli alllangt inn af fjarðarbotninum. Hún er afbrigðileg að því leyti, að hulsturtrjónan er styttri og minna tennt en venjulega, en stoðblaðið óvenju langt. Ekki fundin fyrr á Austurlandi. Dúnhulstra- stör (C. pilulifera) og gullstör (C. serotina) vaxa bæði í landareign Hofs og Haga. Virðist dúnhulstrastörin allalgeng á Austfjörðum. Gullstörina liafði Þóroddur Guðmundsson rithöfundur fundið áður Gamalt og ungt ax af hagastör á þessum slóðum. ígulstör (C. echinata) vex í iiverju lækjargili að lieita má. Flóastör (C. limosa) og bmcLdastör (C. microglochin) vaxa í dalnum fram af Firði og víðar, og bergsteinbrjótur (Saxafraga Aizoon) í árgljúfrum við Fjarðará. Liðfœtla (Woodsia ilvensis) smá- vaxin, vex hér og hvar í klettum móti sól. Fjöllaufungur (Athyrium filix femina) vex í kjarri skammt utan og ófan við Hof.Fremur smá- vaxinn þar, en hefur verið fluttur í garða og verður þá hinn vöxtu- legasti. Fágætur á Austfjörðum. Blöðrujurt (Utricuiaria minor) vex í mógröfum neðan við Völvuholt. Lyngbúi (Ajuga pyramidalis) vex við túnlótinn á Brekku undir Hölðantmi og hér og livar í gjótum og

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.