Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 36
178 N ÁT TÚRUFRÆ ÐINGURINN á tilveru hennar. Hin stöðugt breytilegu lífsskilyrði gegnum aldirn- ar og aðlögunin að þeim umsköpuðu og sérhæfðu hýsilinn í ríkum mæli. Stofninn, sem upprunalega var fábreyttur og heilsteyptur þróaðist í ýmsar ólíkar áttir, svo að með tímanum komu fram nýjar tegundir og ættkvíslir eða jafnvel ættir og ættbálkar. Oðru máli gegndi með snýkilinn, þar sem ytri orsök hinnar þróunarsögulegu greiningar ekki var fyrir hendi. Hann gat betur haldið í hin líkam- legu sérkenni sín, og fylgdi því þróun hýsils síns liægt eftir. Ut frá þessum staðreyndum ályktaði Fahrenliolz, að það hlyti í mörgum tilfellum að vera mögulegt að leiða mikilsverðar niðurstöður um skyldleika hýslanna af samanburði á snýklunum, einkum þó á ltis- unum. Sérstaklega hefði þessi aðferð mikla þýðingu í þeim tilfellum, þar sem mjög liröð þróunarsöguleg greining eða aðlögun að sérstök- um kringumstæðum hefði gert tvo liýsla af sarna stofni líkamlega svo ltreytta og ólíka, að skyldleiki þeirra var ekki lengur sjáanlegur á þeim sjálfum. Regla Falirenholz hefur nú þegar leitt í ljós þó nokkrar þýðingarmiklar staðreyndir viðvíkjandi skyldleikakerfi dýr- anna. Þegar árið 1912 notaði Fahrenholz þessa reglu til þess að sanna skyldleika apa og rnanna, og síðan hafa einkum á seinni árum með hennar hjálp fengist niðurstöður, sent gjörbreytt hafa eldri skoðun- um, einkum livað snertir skyldleikakerfi fuglanna. Þannig skipa t. d. ennþá nýjustu handbækur vorar í fuglafræði flamingóanum (Phoeni- copterus), þessum háfætta og hálslanga suðurlandabúa, í hóp nteð storkum og hegrum, sem hann h'kist mjög að titliti. Aftur á móti taka rannsóknir á lúsunum af allan vafa um það, að liér er um fugl af andakyni að ræða. Sem annað dæmi má nefna hinn svokallaða trópikfugl á úthöfum hitabeltisins (Pliaethon), sem samkvæmt nú- tíma kerfisskipun fuglanna er talinn með skörfum, súlum og pelí- könum, aðallega vegna þess að hann hefur árfætur. Athuganir á lús- um trópik-fuglsins benda aftur á móti á það að hann tilheyri í raun og veru allt öðrum ættbálki, nefnilega að hann sé stór forneskjuleg kría. Til þess að draga svo víðtækar vísindalegar ályktanir, eins og í þessum báðum tilfellum, verða lýs viðkomandi Iiýsla að vera áður fyllilega þekktar, en þetta skilyrði er, enn sem komið er, örsjáldan fyrir hendi. Tiltölulega bezt þekktur er hinn litli flokkur eigin- le°ra blóðsjúgandi lúsa eða bitlúsa, sem af eru taldar vera til rtim- lega 200 tegundir. Aftur á móti eru af hinum svokölluðu nag- lúsum eða Mallophaga, sem aðallega lifa á fiðri og hárum, nú þekkt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.