Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 34
17(5 N ÁT T Ú R U F RÆ ÐINGURINN henni aftur og fór þá livað eftir annað í hvarf út fyrir leitið, en kom brátt aftur. Eftir að Iiafa liorft á þennan litla gest í um það bil tíu mínútur hélt ég af stað, og skildi hann eftir við flugæfingar sínar, en ekki settist hann meðan ég sá til. Svalan hefur sjálfsagt búizt við að einhver skordýr mundu þá og þegar hefja sig til flugs upp úr dögg- votri hlíðinni, sem rétt var byrjuð að grænka en hræddur er ég um að lnin hafi orðið fyrir vonbrigðum. Auðséð var að steindepillinn og sólskríkjan undu sér þar betur, og ekki bar á öðru en máfar, svart- bakar, ritur, fýlar og lundar, sem ofar sátu, undir berginu eða í því, eða voru þarna á flökti, yndu fullvel hag sínum. Þriðjudaginn 9. maí hitti ég Herjólf Guðmundsson, verkstjóra, og barst þá svalan í tal. Sagði hann mér þá, að hann hefði séð fjórar daginn áður (mánud. 8. maí) um morguninn. Hímdu þær á stalli nokkrum, sem er liátt á vegg vinnslustöðvar-hússins. Herjólfur er glöggur maður og gætinn og hefur ánægju af því að veita fuglum eftirtekt. Ég sá landsvöluna aftur miðvikudaginn 10. maí. Gekk ég þá snennua um morguninn suður í Herjólfsdal. Þegar ég var að fara fram hjá síðustu húsunum, eins og leið liggur í þessa átt út úr bæn- um, sá ég henni bregða fyrir, en aðeins einum fugli. Þá frétti ég, er ég var að fara úr Eyjum, en það var að kvöldi þess 11., að svölurnar — og nú voru þær þrjár en ekki fjórar — hefðu flog- ið út úr geymsluhúsi fiskvinnslustöðvarinnar þe'ar það var opnað j)á um morguninn, höfðu auðsjáanlega lokast þar inni um kvöldið. Síðast sáust þær við jjetta sama hús laugardaginn 13. maí, og höfðu j)á dvalið a. m. k. í viku í Vestmannaeyjum. Eigi er sagt frá þessari landsvölu-heimsókn í Vestmannaeyjum vegna jsess að hér sé um einhvern einstakan atburð að ræða, þs í teg- und Jiessi hvað slæðast hingað alloft á vorin (sbr. Bjarni Sæmunds- son: Euglarnir, bls. 167), heldur til þess að hvetja yður, lesari góður, til þess að halda til haga, því sem fyrir augun ber í náttúrunni ekki sízt ef það virðist ekki vera hversdagslegt.1 Þó að landsvalan slæðist hingað við og við, er hún ekki algengari en það, að ég hef aldrei séð hana hér fyrr, og Herjólfur, sem er borinn og barnfæddur í Vest- mannaeyjum, kveður þetta vera í fyrsta skipti að hann hafi séð þar landsvölu. 1) Dr. G. Timmermann telur landsvölu hafa sézt hér 38 sinnum svo vitað sé á 70 árum, 4 sinnuvn í apríl, 23 s. í maí, 8 s, ( júní og 4 s. síðar á Sttmri (eða hausti) (Vögel Islands, bls. 332).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.