Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1950, Síða 43
Hólldan Björnsson: Gróður í Ingólfshöfða Ingólfshöfði er nokkuð einangraður frá öðru gróðurlendi. Norð- an og norðvestan við hann eru víðáttumiklar leirur og sandar, og flæmast jökulár oftast þar yfir, t. d. Skeiðará og fleiri ár. Eystri lilutinn af Ingolfshöfða er grasi vaxinn að ofan, en hinn hlutinn er að mestu leyti tómt grjót og sandur. 7. ágúst 1949 fór ég út í Ingólfshöfða og dvaldi hluta úr þeim degi til að atliuga hvaða plöntutegundir væri þar að iinna. Eftirtaldar plöntutegundir fann ég í Ingólfshöfða: 1. Tungljurt (Botrychium lunaria). 2. 'tófugras (Cystopteris fragilis). 3. Klóelfting (Equisetum arvense). 4. Beitieski (E. variegatum). 5. Mosajafni (Selaginella selaginoides). (i. Mýrasauðlaukur (Triglocliiu palustris). 7. ÞráÖnykra (Potamogeton filiformis). 8. Grasnykra (P. gramineus). 9. Melgras (Elymus arenarius). 10. Ilmreyr (Anthoxanthum odoratum). 11. Fjallafoxgras (Phleum commutatum). 12. Týtulíngresi (Agrostis canina). 13. Hálíngresi (A. tenuis). 14. Skriðlingresi (A. stolonifera). 15. Hálntgresi (Calamagrostis neglecta). 16. Fjallapuntur (Deschampsia alpina). 17. Bugðupuntur (D. flexuosa). 18. Lógresi (Trisetum spicatum). 19. Blásveifgras (Poa glattca). 20. Fjallasveifgras (P. alpina). 21. Vallarsveifgras (P. pratensis). 22. Varpafitjungur (Pttccinellia retroflexa). 23. Túnvingull (Festuca ruhra). 24. Sauðvingull (F. ovina). 25. Hrafnafífa (Eriophorum Scheuchzcri). 26. Klófífa (E. angustifolium). 27. Vætusef (Scirpus uniglumis). 28. Fitjafinnungur (S. pauciflorus). 29. Þursaskegg (Kobresia myosuroides). 30. Broddastör (Care.x microglochin). 31. Bjúgstör (C.. maritima). 32. Blátoppastör (C. canescens). 33. Heigulstör (C. glareosa). 34. Hárleggjastör (C. capillaris). 35. Hengistör (C. rariflora). 36. Mýrastör (C. Goodenoughii). 37. Gulstör (C. Lyngbyei). 38. Stinnastör (C. rigida). 39. Hrossanál (Juncus balticus). 40. Blómsef (J. triglumis). 41. Mýrasef (J. alpinus). 42. Laugasef (J. articulatus). 43. Lindasef (J. bufonius). 44. Axhæra (Luzula spicata). 45. Vallhæra (I,. multiflora). 46. Barnarót (Coeloglossum viride). 47. Grasvíðir (Salix herbacea). 48. Túnsúra (Rumex Acctosa). 49. Hundasúra (R. Acetosella). 50. Ólafssúra (Oxyria digyna). 51. Kornsúra (Polygonium viviparum). 52. Hélublaðka (Atriplex glabriuscula). 53. Lækjagrýta (Montia lamprosperma). 54. Haugarfi (Stellaria media).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.