Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 41
JÖKLAMÝS 183 A Hrútárjökli. Jökiamýs og grjótdreif á ísnum. Flosi Björnsson til hægri. Ljósm. Jón liyþ. aðar, aðrar egglaga eða nokkuð aflangar. Hinar stærstu eru um 15 cm í þvermál, flestar 10 cm og hinar minnstu 5 cm. Steinvölurnar innan í þeim eru flestar litlar og ýmist úr sandsteini eða hrjúfu og eygðu grágrýti, að því er mér virtist. Flosi Björnsson kvaðst liafa tekið eftir svona mosahnoðum fyrr, einkum á Hrútárjökli, en einnig á Kvíárjökli. Hrútárjökull kemur niður á milli Múla, sem kallaður er, í Kví- skerjafjöllum og Ærfjalls. Framan við Ærfjall sameinast hann Fjalls- árjökli, sem fellur fram milli Ærfjalls og Breiðamerkurfjalls. Engin samhangandi röncl eða aurrák virtist vera á yfirborði jökulsins á þessu svæði. Ég hef aldrei rekizt á þetta fyrirbrigði áður, þar sem ég hef farið um jökla, og ekki lief ég getað fundið neitt um það í bókum að svo komnu. Hinn 20. okt. sl. fór ég snögga ferð austur að Breiðamerkurjökli oggekk frá Jökulsporði um 4 km upp með Mávabyggðarönd. Fremst á jökulsporðinum var röndin klofin í þrjá eða fleiri bratta og aur- borna íshryggi með mjóum ísgeirum á milli. Þegar kornið var um 3 km upþ á jökulinn, hurfu hliðar-randirnar, og lá aðeins ein rönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.