Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 17
SUNNLENZKA SÍLDIN í LJÓSI RANNSÓKNANNA 159 Framtíðarrannsóknir á stofnsveiflum. Nú tjáir ekki annað en að fara fljótt yfir sögú, en ég get ekki skilið við þetta inál, án þess að benda sérstaklega á samræmið í árganga- styrk sumargots- og vorgotssíldar. Þetta samræmi liggur í augum uppi, ef 7. mynd er atliuguð nánar. Ef við flyttum súlurnar, er sýna aldurdreifingu sumargotssíldar, um eitt set til vinstri, sést, að mjög náið samræmi væri í aldursskipun kynstofnanna. Reglan virðist vera sú, að sé einn árgangur sumargotssíldar sterkur, verður vorgotssíld- arárgangurinn vorið eftir líka sterkur; hlutfallsstyrkur sumargotsins helzt þannig í hendur við styrk vorgotsins árið eftir. Ekki er mér kunnugt um, að fræðimenn hafi áður haft heimildir um slíkt sanr- ræmi. Rtimsins vegna get ég ekki rætt orsakir Jressa samræmis ýtarlega að Jressu sinni, en hér virðist um ákaflega merkilegt ranrísóknarefni að ræða. Þetta rannsóknarefni er sjálft undirstöðuatriðið: hvaða orsakir liggja til misnninandi árgangastyrks? Um það eru fræðintenn sam- mála, að hann ákvarðast mjög snennna í lífi stofnsins, ef til vill fyrstu vikurnar, sem seiðin svamla í sjónum. Þau ytri skilyrði, er skapa sterkan árgang, virðast Jrví fullmótuð í jttlí ár hvert, og hald- ast óbreytt fram í marz eða apríl næsta vor. Um magn seiðastofnsins hef ég nú allýtarlegar athuganir frá árinu 1948, og stopulli rann- sóknir frá síðari árunt. Var Jrað.von mín, að þessar athuganir yrðu byrjun að nákvæmari athugun Jtessa viðfangsefnis, Jrví að sá mögu- leiki liggur í augum uppi, að hægt verði að komast fyrir um orsakir árgangasveiflanna, þar sem við vitum, að þær eru háðar því, hvernig klakið heppríast. Samræmið, sem ég benti á, þýðir hins vegar, að or- sakanna er að leita í ytri skilyrðum, sem eru breytingum undirorpin á tímabilinu maí—júní. Meðþessum athugunum nálgumst viðkjarna málsins. Hvaða þættir, sem ætla má að áhrif háfi á viðgang klaksins (hiti, selta, fæða, næringarefni o. s. frv.), lireytast á Jiessu tímabili? Ytarleg rannsókn, sem okkur leikur hugur á að framkvæma, gæti úr Jtessu skorið, en því miður er fiskirannsóknunum svo þröngur stakk- ur skorinn, eins og sakir standa, að rannsókn slíks viðfangefnis, sem taka myndi nokkur ár og krefst tíðra athugana á hafi úti, er okkur ofviða. Þó væri slík rannsókn sennilega ekki rnun dýrari en rekstur eins af tilraunabúum landbúnaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.