Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 29
MEÐALFELLSVATN 171 eldisstöð fyrir ungfisk. Rannsóknir á dýra- og plöntulífi í vatninu voru engar gerðar að þessu sinni, en slíkar athuganir voru gerðar lítils háttar af Sigurði Péturssyni, gerlafræðingi og Þór Guðjónssyni. veiðimálastjóra, sumarið 1948. Æskilegt er, að slíkum rannsóknum verði haldið áfram. Mér til aðstoðar við rannsóknirnar var Einar Hannesson, starfs- maður á Veiðimálaskrifstofunni. Bát fékk ég að láni hjá veiðimála- stjóra, svo og flest rannsóknatæki, svo sem dýptarmæli, vatnstöku- tæki, hitamæli o. fl. Veiðimálastjóri, sem að nokkru leyti var hvata- maður að þessurn rannsóknum, reyndist mér mjög hjálplegur bæði við undirbúning og framkvæmd þeirra. Án áhuga lians og hjálpsemi hefði ekki verið unnt að gera þessar athuganir. Efnarannsóknir Vegna starfs míns á Fiskideildinni vannst mér ekki tími til að byrja rannsóknir fyrr en 25. september s.l. Talsverðar rigningar höfðu verið dagana á undan, svo að nokkuð liafði hækkað í vatninu. Veður var sæmilegt framan af degi, austan andvari, skýjað, en úr- komulaust til kl. 14,30, en þá fór að rigna. Rannsóknirnar, sem byrj- aðar voru á liádegi, voru gerðar á tveinr stöðum í vatninu, og eru þeir sýndir á mynd 1, merktir A og B. Á báðum stöðum voru tekin sýnishorn af vatninu til ákvörðunar á sýrustigi (pH), súrefni og ,,alkalinitet“. Ákvarðanirnar voru gerðar í sumarbústað rétt við vatnið 1—2 tímum eftir sýnishornatökuna. Á stöð A var dýpið 14,5 metrar, en 2,5 metrar á stöð B. Vatnið var fremur ótært vegna rigninganna undanfarna daga, og reyndist sjón- dýpi aðeins 70 cm (mælt með Secchi-disk). Lol'thiti var 7,4° C. Hita- stig var mælt á ýmsu dýpi á stöð A, og voru niðurstöður þessar: 0 m 8,8°C 3 m 8,8°C 8 m 8,7°C 1 - 8,8- 5 - 8,8 - 10 - 8,6- 2 - 8,8- 7 - 8,7- 12 - 8,4- „Alkalinitet“ í vatni stafar af a) normal karbónati, b) bíkarbónati og c) hydroxycl. Það er ákveðið með því að títrera 100 ml. af sýnis- horninu með N/50 brennisteinssýru. Fjöldi millilítranna af sýrunni, sem notuð er, margfaldað með 10 gefur þá alkalinitetið reiknað sem miljónustu hlutar af CaCQ3. Með phenolphthalein sem ,,indikator“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.