Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1950, Síða 45
Ingólfur Davíðsson: Ný starartegund og nokkrir fundarstaSir jurta Seint í ágúst s.l. athugaði ég dálítið gróður í Mjóafirði eystra, norðan fjarðarins. Spölkom innan við bæinn Haga fann ég ein- kennilega stör á hálfdeigu landi. Ákvörðuðum við Ingimar Óskars- son hana síðar í félagi og reyndist þetta vera hagastör (Carex pnIi- caris L.). Ný hér á landi. Lýsing: Smáþýfin. Blöðin þráðmjó, stráin grönn og jöfn. Axið eitt á stráendanum. Karlblómin efst, kvenblóm- in neðar í axinu. Tvö fræni. Axhlifarnar falla snemma. Hulstrin svarlbrúngljdandi: mjókka til beggja enda; sveigjast að lokurn úl og niður á við. (Sjá myndir.) Er störin auðþekkt á þessu, þegar líða l'er á sumarið. Hæð um 16 cm. Hagastörin vex í Færeyjum, Skandinavíu, Danmörku og á Bretlandseyjum. Leynist sennilega víðar á Aust- fjörðum.1 — Línstör (C. brunnescens Poir), vex neðan við Völvuholt, I) Er ég var að athuga plöntur í safni mínu frá Nípu í Norðfirði, rakst ég á nokkur eintök af hagastör, er ég hafði safnað þar snemma í ágúst 1919. 7. Sótstör (C. alrata), Breiðamerkurfjall, Ærfjall. 8. Gullstör (C. serotina), Kvísker, Fagur- hólsmýri. 9. Tjarnastör (C. rostrata), Fagurhóls- mýri. 10. Hvítstör (C. hicolor), Kvfsker, Breiða merkurfjall og við Skaftafellsá. 11. Dökkasef (Juncus castaneus), Kvísker. 12. Fjallhæra (Luzula arcuata), Kvísker. 13. Hélublaðka (Atriplex glabriuscula), Ingólfshöfði. 14. Snækrækill (Sagina intermedia), Kví- sker, Breiðamerkurfjall og við Jökulsá. 15. Melanóra (Minuartia rubella), Breiða- merkursandur. 1G. Fjallanóra (M. biflora), Breiðamerkur- fjalk 17. Hnoðamaríustakkur (Alchemilla glo- merttlans), Breiðamerkurfjall. 18. Rauðsmári (Trifolium pratense). Hef- ur vaxið um 15—20 ár á Fagurhóíémýri. 19. Fjalladúnurt (Fpilobium anagallidi- folium), Kvísker. 20. Ljósadúnurt (E. lactiflorum), Kvísker, Breiðamerkurfjall. 21. Sæhvönn (Ligusticum scoticum), Ing ólfshöfði. 22. Vetrarlaukur (Pyrola secunda), Skafta- fell, Bæjarstaðaskógur. 23. Selgresi (Plantago lanceolata), Svfna- fell.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.