Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 42
184 NÁTTÚRUFRÆfilN GURINN I o crrt. Jöklamýs. Ljósm. P.íll Jónsson. þaðan upp undir Mávabyggðir, en þar á hún upptök sín í tveini lágum jökulskerjum. Um 3 km frá jökulsporði verður jökullinn óbrattur. Röndin verður þá einnig ávalari og lægri og aðeins stráð þunnu lagi af möl og smágrýti, svo að víða grisjar í ísinn á milli. Þar á mölinni Iágu hér og hvar jöklamýs, einkum utanhallt í röndinni, og höfðu sumar oltið þaðan út á jökulísinn. Sennilega er vísir að mosagróðri á steinkörtum þessum, er þær berast út á jökulinn. Við hreyfingu eða framskrið íssins velta stein- arnir um sjálfa sigannað slagið, svo að allar hliðar hans snúa á víxl í birtuna. Getur mosinn því haldið áfram að vaxa, unz hann Itefur gróið utan um allan steininn. Berist mosavölurnar út á hreinan ís, fá þær einnig velturaf því, að ísinn bráðnar undan þeim sólarmegin. Vera má og, að svo mikið loft og Ijós komist að neðra borði mosa- kúlunnar á ísnum, að hún geti haldið áfram að gróa á þeirri lilið, sem hvílir á jöklinum, því að yfirborð hans er að jafnaði hrjúft og óslétt. Ég sendi forseta Brezka jöklarannsóknafélagsins, prófessor Gerard Seligman, sýnishorn af jöklamúsum í haust. Kveðst hann hafa gróð- ursett þær í garðinum sínum, en ekki er séð, hvernig þeim fellur loftslagið í því landi. Hins vegar skilst mér, að hann hafi aldrei séð eða heyrt nefndar jöklamýs áður, og mun stutt lýsing þeirra birtast í enska tímaritinu The Journal of Glaciology. 1 nóv 1950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.