Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 49
RITFREGN 191 hvergi hafa fyrirfundið fataskáp í svefnherbergi og víða ekki einu sinni snaga til að hengja föt sín á. Náttúrufegurðina rórnar hann mjög, telur Mývatnssveit ógleymanlega og segir, að það eina náttúru- undur, sem hafi hrifið sig rneir en Þingvellir, sé Grand Canyon í Colorado. Aftur á rnóti þykir honum minna til Geysis korna en hver- anna x Yellowstone Pai'k. í sambandi við hverina skýrir hann frá því, að það hafi verið frú Craigie, sem átt liafi uppástunguna að gróðmliúsarækt við hverahita. Þar sem Churchill kvað hafa gefið það í skyn í bók sinni unt heimsstyrjöldina síðari, að hann hafi átt uppástunguna að hitaveitu Reykjavíkur, fer lítið að verða eftir handa okkur að státa af í sambandi við nýtingu jarðhitans. Hoi'ace Leaf hefur kynnzt bölvun uppblástrarins á ýmsum land- svæðum vestanhafs og leggur áherzlu á nauðsyn þess, að hér verði aukið skóglendi, bæði til beinna nytja og til verndar gróðrarmold- inni. Honum virðist og ljóst, að ýmislegt mætíi betur fara um land- búnað vorn, ef sú atvinnugrein á að verða samkeppnishæf. Myndimar eru nokki'ar í bókinni, prentaðar á góðan myndapapp- ír og mjög til prýði. Sigurður Þórarinsson. L E 1 K R É T T I N G í grein ininni „Um jökulliiimp og elclgos . .í síðasta hefti Náttiii ufneðingsins hafa orðið ineinleg línubrengl milli hls. 130 og 131. l vær efstu aðaltextalínurnar á bls. 131 ciga að færast yfir aðáltextann á hls. 130. C O RRECTION In my essay: „Glacier outhursts etc ...“, Náttúrufræðingurinn 1950, p. 133, line 21 from below, for: „and enotigh to" read: „and along the". SigurÖur Þórarinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.