Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1950, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1950, Side 49
RITFREGN 191 hvergi hafa fyrirfundið fataskáp í svefnherbergi og víða ekki einu sinni snaga til að hengja föt sín á. Náttúrufegurðina rórnar hann mjög, telur Mývatnssveit ógleymanlega og segir, að það eina náttúru- undur, sem hafi hrifið sig rneir en Þingvellir, sé Grand Canyon í Colorado. Aftur á rnóti þykir honum minna til Geysis korna en hver- anna x Yellowstone Pai'k. í sambandi við hverina skýrir hann frá því, að það hafi verið frú Craigie, sem átt liafi uppástunguna að gróðmliúsarækt við hverahita. Þar sem Churchill kvað hafa gefið það í skyn í bók sinni unt heimsstyrjöldina síðari, að hann hafi átt uppástunguna að hitaveitu Reykjavíkur, fer lítið að verða eftir handa okkur að státa af í sambandi við nýtingu jarðhitans. Hoi'ace Leaf hefur kynnzt bölvun uppblástrarins á ýmsum land- svæðum vestanhafs og leggur áherzlu á nauðsyn þess, að hér verði aukið skóglendi, bæði til beinna nytja og til verndar gróðrarmold- inni. Honum virðist og ljóst, að ýmislegt mætíi betur fara um land- búnað vorn, ef sú atvinnugrein á að verða samkeppnishæf. Myndimar eru nokki'ar í bókinni, prentaðar á góðan myndapapp- ír og mjög til prýði. Sigurður Þórarinsson. L E 1 K R É T T I N G í grein ininni „Um jökulliiimp og elclgos . .í síðasta hefti Náttiii ufneðingsins hafa orðið ineinleg línubrengl milli hls. 130 og 131. l vær efstu aðaltextalínurnar á bls. 131 ciga að færast yfir aðáltextann á hls. 130. C O RRECTION In my essay: „Glacier outhursts etc ...“, Náttúrufræðingurinn 1950, p. 133, line 21 from below, for: „and enotigh to" read: „and along the". SigurÖur Þórarinsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.