Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Síða 12

Náttúrufræðingurinn - 1950, Síða 12
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINÍSt VORGOTSSÍLD 11 (a g. g, rj\ cr. oi o, RIMGS 4 5 6 7 8 9 11 12 13 14 15 % 5« 4£ 3£ 2£ 1< | í / / / Off Eldey 16/f0 Hafnarsjór 1 YíQ - / tia 188 / . 30 20 10 J m 13 ^ trn _ Hvalfjór*6ur - ' °ndfl2 ''' F3 - 30 2 < ~ 1C- J ÍjbJ. B — í Total !■ J<37 ~ 6. mynd. Aldursdreifing útsævar- og Hvalfjarðarsíldar okt,—des. 1918. SUMARGOTSSÍLD veiðitímann, þó að greinilegt sé, að 4ra hringa síldin er tiltölulega sterkari í vorgotsstofninum (árg. 1944), heldur en í sumargotsstofn- inum (árg. 1943). Heildardreifing kynstofnanna sýnir næstum algera samsvörun ár- ganganna (svörtu súlurnar) í Kollaí jarðar- og Hvalfjarðarsíldinni. ÚtsœvarsilA og Hvalfjarðarsíld haustið 1948 Út af Eldey og 1 Hafnarsjó fiskaðist síld í flotvörpu seinni liluta októbermánaðar árið 1948. Aldursdreifing x þessum síldarafla hoð- aði mikla stofnbreytingu, eins og sjá má efst á 6. mynd. Nýir árgang- ar, er frekar lítið hafði gætt í Hvalfjarðaraflanum, eru hér á ferð: V-1945 og S-1944.3 Sérstaklega bendir hlutfallstala S-1944 (75%) til mikils styrkleika. í nóvember og í byrjun desember slæddust liins vegar nokkrar dreifðar síldartorfur inn í Hvalfjörð, og er einkennandi samræmi milli aldursflokka í þessari síld og þeirri, er veiddist í Faxaflóa um sama leyti árið áður, en síldar með einkennum Hvalfjarðaistofnsins varð ekki vart. 1) Vorgotssíld frá 1945 og sumargotssíld frá 1944.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.