Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 15
SUNNLENZKA SÍLDIN í LJÓSI RANNSÓKNANNA 157 mælum. Síldin liélt sig á víxl og stundum samtímis í Jökuldjúpi, Miðnessjó og Grindavíkursjó. Orsakir aflatregðnnnar og endurnýjun stojnsins Til þess að skilja orsakir aflatregðunnar árin 1946 og 1947 verður að leita aftur í tímann. Svo giftusamlega vill til, að í eigu Fiskideild- ar eru nokkuð ýtarlegar athuganir á Faxaflóasíld sumarið 1945 og á Kleppsvíkursíld, er veiddist í janúar 1946. Því miður héfur mér ekki unnizt tími til að rannsaka þessi gögn rækilega, en liins vegar hygg ég, að athuguðu máli, að aldursdreifingu þessarar síldar sé nokkuð rétt lýst með línuriti því, sem sýnt er á 8. mynd, og byggt er % 30 20 10 40 30 8. mynd. Aldursdreifing 20 Faxaflóasíldar sumarið 1945 og Kleppsvíkursíld- ar í janúar 1946. á þessum heimildum. Vegna Jress live stofngreiningin á Jiessari síld er skeikul, hef ég tekið þann kost, að fara með gögn Jiessi sem um einn kynstofn væri að ræða, og byggi þá á þeirri forsendu, að hann sé vorgotssíld. Lesandinn verður Jíví að hafa það hugfast, að þeir „ár- gangar“, sem ég nú tala um, fela í sér bæði vorgots- og sumargots- síld, og er sumargotssíldin klakin árinu áður. „Árgangur“ 1935 er þannig V-síld 1935 og S-síld 1934. Ég vil nú geta þess, að árin 1939—1941 er Faxaflóaaflinn borinn uppi af árgöngunum 1933, 1934 og 1935. Síðan virðist enginn ríkj- andi árgangur skapast fyrr en 1939. Þessi „árgangur" er nú ríkjandi sumarið 1945, með öðrum yngri frá 1941, en eldri árgangarnir eru að mestu horfnir úr aflanum. Nú Jrarf árgangur ekki að vera sterkur þó að hann sé ríkjandi í aflanum, því að við miðum hér eingöngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.