Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1950, Blaðsíða 32
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 174 fæst svokallað ,,P-alkalinitet“, en með methyl orange „M-alkalini- tet“. Myndist enginn litur með phenolphthalein er norrnal karbónat og hydroxyd ekki til staðar. Niðurstöður þessara atluigana voru sem hér segir: St.A. St.B. Yfirborð Botn Yfirborð ,,P-alkalinitet“ ...................... 0 0 0 „M-alkalinitet"........................ 19 18 18 Súrefni var ákvarðað eftir Winkler aðferð, og sýrustig var mælt kólorimetriskt. Niðurstöður voru þessár: St.A. Sl.B. Yfirborð Botn Yfirborð Súrefni (miljónustu hlutar) ........... 10,97 10,95 10,95 Súrefni (% mettanleiki) ............... 94,2 93,0 Sýrustig (pH) ......................... 7,2 7,3 7,1 Niðurstöður efnarannsóknanna eru mjög svipaðar þeim, sem fengizt hafa fyrir Elliðaárvatn. Þess ber að gæta, að mínar athuganir eru gerðar að haustlagi eftir langvarandi rigningar og því við óvenjuleg skilyrði í vatriinu. Biiast má við, að útkoman hel'ði orðið nokkuð á annan veg, ef rannsóknirnar hefðu farið fram að sumar- lagi, þegar ástandið er stöðugt í vatninu. Æskilegt hefði og verið að gera athuganir á næringarefnum í vatninu, en til þess vannst ekki tími að þessu sinni. Dýptarm celi ngar Höfuðáhugamáí mitt var að gera nákvæmar dýptarmælingar á vatninu, með því að þekking á lögun og gerð stöðuvatns er nauðsyn- leg til frekari rannsókna á lífsskilyrðum þess. Nú er erfitt að ákveða nákvæmlega staðsetningar án sérstakra tækja, fari mælingarnar fram í bát á vatninu. Ég beið því þess, að traustur ís kæmi á vatnið. Loks þ. 15. febrúar þ. á. var mér tjáð af kunnugum mönnum, að ísinn á vatninu væri öruggur, og byrjaði ég þá mælingarnar þegar næsta dag. Það tók alls 4 daga að mæla vatnið. Við tilhögun dýptarmæl- inganna leiðbeindi mér Páll Ragnarsson, sjóliðsforingi. Hann hefur einnig hreinteiknað fyrir mig dýptarkortið af vatriinu og kann ég honum beztu þakkir fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.