Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 38
180 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Hiuti af þróunarferli náttlampans Meganyctiphanes norvegica. Við hver hamskipti breytist dýrið og fær á sig nýja mynd. f er ungstig náttlampa, sem á eftir fjögur hamskipti áður en fullurn vexti er náð. Nauþlius, Calyptopis and Furcilia stages of M. norvegica. (After Einarsson 1945). dönsku liaffræðinga hefur meðal annars lialdið því fram, að síld- veiðarnar fyrir Norðurlandi væru algerlega liáðar því plöntu- og svifdýramagni, sem að vori til finnst í hafinu suðvestur af land- inu og seinna meir berst upp að Vestur- og Norðurlandi og er liluti þess mikla átumagns, sem venjulega finnst fyrir norðan á sumrin. íslenzkar rannsóknir benda þó til þess, að sambandið milli síld- veiðanna fyrir norðan og áturnagnsins í hafinu fyrir sunnan og suðvestan ísland að vori til, sé tæpast jafn ljóst og ætla mætti sam- kvæmt þessari kenningu. Hér er um flókið mál að ræða, og eru ýmsir þættir þess ekki ljósir enn. Hins vegar er augljóst, að það er mjög mikilsvert að fá sem gleggstar upplýsingar um svifið í hafinu suðvestur af landinu, til þess að geta áttað sig á, hverju hlutverki það gegnir í sambandi við fiskigegnd á íslandsmiðum. Eins og skýrt hefur verið frá fyrir skemmstu, safnar nú „Tröllafoss“ átu frá þessu hafsvæði á leið sinni vestur um haf. Er svifinu safnað í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.