Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 13
LANGISJÓR OG NÁGRENNI 155 3. mynd. Bólstraberg yiir móbergi í Grænaíjallgarði. Pillow basalt resting on móberg in Grœnijjallgarður. Ljósm.: Guðm. Kjartansson. En í fjöllunum kringum Langasjó er þessu svo óvenjulega far- ið, að þar er leitun að blágrýtissteini í lausum jarðlögum, hvað Jrá að blágrýtisklöpp. Þó vantar þar ekki lausagrjót, en það er víð- ast hvar eingöngu úr móbergi, jafnvel grettistökin á melunum og kastmölin við vatnsborðið. Nálægt Langasjó hef ég fundið blágrýti í föstu bergi á aðeins þremur stöðum: 1. Fast sunnan við skarðið, sem bílaslóðin liggur um yfir Grænafjallgarð, röskan kílómetra vestur frá vatnsendanum er allstór klettur úr óvenju lögulegu bólstrabergi, og eru bólstrarnir úr mjög stórdílóttu blágrýti (3. mynd). Dílarnir eru hvítir feldspatkristallar, allt upp í 3 cm að þvermáli. 2. í norðurhlíð Sveinstinds, ofanvert við miðju, er lá- rétt blágrýtislag í móberginu. Lagið er aðeins 1—2 m að þykkt, en liggur óslitið a. m. k. nokkur hundruð metra spöl, og mun það verá innskotslag, Ji. e. yngra en bergið bæði fyrir ofan og neðan. 3. Loks sá ég lítinn blágrýtiskleggja norðan í syðri hrygg Fögru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.