Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 57
Harald Ulrik Sverdrup, prófessor, dr. phil. 15. nóv. 1888 — 21. ágúst 1957. Með prófessor Sverdrup er fallinn í valinn einn af þekkt- ustu haffræðingum vorra daga. Þar sem ég hafði þá ánægju að kynnast Sverdrup vel, er það mér kærkomið verkefni að geta hans með nokkrum orð- um í Náttúrufræðingnum. Harald Ulrik Sverdrup fæddist 15. nóvember 1888, í Sogni í Noregi. Faðir hans var prófessor Johan F.dvard Sverd- rup (1861—1923), en móðir Maria Vollan Sverdrup (1865- 1891). Harald Ulrik Sver- drup kvæntist 1928. Kona lians var Gudrun Vaumund, fædd Brpnn (8. júní 1893) og lifir hún mann sinn. Um helztu áfanga í lífi pró- fessors Sverdrups er þetta að segja: Hann tók stúdentspróf 1906, gekk í herinn 1908 en hafði þá einnig lagt út á námsbrautina. í hernum varð hann præmier-leutnant og háskólanáminu í Osló lauk hann 1914, sem Cand. real. Þremur árum síðar varði hann doktors- ritgjörð (Der Nordatlantische Passat, 1917). Hann var kjörinn heiðursdoktor við „University of Southern California" 1947. Það varð Sverdrup til mikils happs að komast að sem aðstoðar- maður hjá hinum fræga prófessor Bjerknes, fyrst í Osló (1911—’ 12) og síðar í Leipzig (1913—17). Þegar hér var komið var honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.