Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 11
LANGISJÓR OG NÁGRENNI 153 2. mynd. Landslag á Tungnáröræfum, liorft austur. Fremst: vikrar. Á miðri rnynd: ljósari melöldur (jökulruðningur), sem standa upp úr vikrinum. í baksýn: móbergshryggir, Grænifjallgarður (nær) og Sveinstindur (fjaer). Foreground: valley jloor covered with dark pumice from whicli some morainic hills are protruding (showing in lighter shade). Background: the móberg ridges of Grcenifjallgarður and Sveinstindur. Ljósm.: Guðm. Kjartansson. Fljótsodda við upptök Hverfisfljóts. Næstu daga skoðuðum við Lakagíga og komum 4. ágúst niður að Þverá austast á Síðu. í síðari ferð minni að Langasjó vorum við Þorvaldur Þórarins- son lögfræðingur tveir saman. Við lögðum upp úr Reykjavík 31. ágúst sl. og ókum alla leið að Langasjó, tjölduðum daginn eftir norðan undir Sveinstindi, þar sem ekki varð lengra komið jepp- anum. Þaðan gengum við um Fögrufjöll inn að Útfalli og gistum eina nótt hjá leitarmannakofa í Grasveri. Leiðin þangað frá Sveins- tindi liggur eftir endilangri geilinni í Fögrufjöllum fram hjá mörgum tærum stöðuvötnum, og er þar víðast greitt að ganga og alls staðar stórkostlegt og fagurt landslag. Leitarmenn fara þar með hesta á hverju hausti. Á einurn stað skerst vík, sem nefnist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.