Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 17
LANGISJÓR OG NÁGRENNI 159 5. mynd. Horft suðvestur eftir geilinni, sem klýfur Fögrufjöll að endilöngu. Sveinstindur fjarst t. h. View towards the S. W. along the trench dividing the Fögrufjöll chain inlo two ridges. Ljósm.: Guðm. Kjartansson. sera rifnar eða klofnar auðveldlega í eina stefnu, langsum, en ekki aðrar. Jarðskorpan er bersýnilega klofin sundur í mjóar ræmur á þessu móbergssvæði, og svo er þessu raunar farið á þeim öllum þremur. Ræmurnar rísa mishátt, og af því verða fjöll og sund á milli. En um það, hvernig á mishæðunum stendur, hafa komið fram ýmsar skýringar. Hér skal aðeins getið þeirra tveggja, sem ég tel koma til greina. Önnur er sú, að fjöllin séu jarðskorpuræmur, er hafi lyfzt upp (Sonder 1938), eða sundin á milli þeirra signar ræmur (Reck 1921, Nielsen 1933) — m. ö. o., að hér sé um misgengi að ræða, og skul- um við kalla þetta misgengiskenninguna. Samkvæmt henni eru Fögrufjöll hafin jarðskorpuræma eða ræma, sem stóð eftir meðan landið seig beggja vegna (á þýzku Horst), en Langisjór liggur í sigþró (á þýzku Graben).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.