Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 28
170 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN fljótlega skorizt sundur, ef vatn liefði runnið yfir hann. En litlu liefur munað, aðeins fáeinum metrum, að útfallið yrði þarna en ekki um núverandi útfallsskarð, þegar hækkaði í Langasjó fyrsta sinni vegna jökulstíflu. Ef rönd Vatnajökuls lægi 3—4 km framar en hún liggur nú, væri núverandi útfall úr Langasjó lokað af jökli, vatnsborðið mundi hækka, unz nýtt útfall yrði úr suðvesturenda vatnsins, en það útfall mundi fljótlega skera sig niður og ræsa vatnið fram. Staðhættir þeir, sem þegar hefur verið lýst, sýna, að þetta liefur aldrei gerzt — ekki einu sinni í ísaldarlokin, meðan jöklar voru að bráðna af hálendinu. Af þessu er ljóst, að ísaldarjökulinn hefur ekki tekið seinna upp af innri enda Langasjóar, þeim sem nú veit að jökli, en af hinum fremri. Þetta kemur vel heim við það, sem áður var getið um skriðstefnu síðasta ísaldarjökulsins yfir Tungn- áröræfum. Hjá Langasjó var sú stefna úr norðvestri, því sem næst þvert á stefnu vatnsins. Ekki þykir mér ósennilegt, að isaldarjök- ullinn hafi verið svo þykkur yfir Tungnáröræfum, að eftir veður- farsbreytinguna til liins betra hafi hann enzt lengur þar en jafnvel á þeim svæðum, sent skriðjöklar frá Vatnajökli hafa nú lagt undir sig á síðustu árþúsundum. HEIMILDARIT - REFERENCES liemmelen, R. W. van Rutten, M. G. 1955. Tablemountains ol Northem Iceland. Leiden. Einarsson, Trausti 1946. Origin of the Basic Tuffs of Iceland. Acta naturalia islandica 1. ísajold 1878 (Fréttir): 96. Kjartansson, Guðmundur 1943. Jarðsaga. Árnesinga saga 1: 46—250. — 1952. Geologisk oversigt. Tfmarit V.F.Í. 37: 2—10. — 1955. Fróðlegar jökulrákir. Náttúrufr. 25: 154—171. — 1956. Úr sögu bergs og landslags. Náttúrufr. 26: 113—130. Landndmabók 1946. íslendingasögur 1. Reykjavík. Malhews, V. H. 1947. „Tuyas“, Flat-Topped Volcanoes in Northern British Columbia. Amer. J. Sci. 245: 560-570. — 1953. Ice-Dammed Lavas from Clinker Mountain, Southwestern British Columbia. Amer. J. Sci. 250: 553—565. Nielsen, Niels 1933. Contributions to the Physiography of Iceland. K. danske Vidensk. Selsk., Nat. og Mat. Afd., 9 Række, IV. 5: 183—286. — 1937. A Volcano under an Ice Cap, Vatnajökull, Iceland. Geogr. J. 40: 6-23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.