Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 35
DÝRASVIFIÐ í SJÓNUM 177 h /nasciicu'í. 1. mynd. Frumteikning Gunnerus biskups af rauðátunni 1767. Hann nefndi hana á latínu Monoculus finmarchicus (eineygða dýrið frá Finnmörk), en síðar var nafninu breytt í Calanus finmarchicus. Minnsta teikningin sýnir eðlilega stærð. Gunerus’ original sketches of Calanus finmarchicus. (After Marshall ir Orr. 1955). hamskipti áður en hún nær fullum þroska. Við hver hamskipti fær lirfan annað útlit en áður, nýir fætur og fálmarar koma í ljós og aðrir hverfa. Oft finnast yfirgefnir liamir fljótandi í yfirborðinu, og tala þá fiskimenn um dauða rauðátu, en það er misskilningur, hér er aðeins að ræða um hami, sem dýrin hafa losað sig við. Orsök þessarra hamskipta er sú, að hamurinn eða skelin, sem er utan um dýrin, vex ekki, og verða þau því að sprengja hana utan af sér til að geta vaxið. Eftir vaxtarskeiðið verða dýrin brátt kynþroska og geta svo af sér nýja kynslóð dýra. Allur þroski dýranna er mjög ör og því er líf þeirra stutt. Líf liverrar kynslóðar rauðátu er tölu- vert mislangt á hinum ýmsu hafsvæðum. Við England og í Norður- sjó er uppvaxtarskeiðið frá eggi til fullorðins dýrs aðeins einn mán- uður, og fullþroska lifir rauðátan þar mánuð í viðbót, og þá er lífið senn á enda. í kaldari höfum tekur þróunin lengri tíma; við Vestur-Noreg lifir hver kynslóð rauðátu tvo til þrjá mánuði, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.