Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 25
LANGISJÓR OG NÁGRENNI 167 8. mynd. Útfallið. The outlet of Langisjór. Ljósm.: Guðm. Kjartansson. ræsa fram Langasjó. Klöppin kann að hafa sprnngið í jarðskjáifta eða af óvenjulegum ísruðningi. Jökulhlaup í norðurenda vatns- ins, t. d. úr lóninu, sem Þorvaidur fann, en nú er þurrt, koma einn- ig tii greina. í fyrri graftarlotunni lækkaði vatnsborðið niður að 3,5 m strandlínunni og í hinni síðari niður í núverandi hæð. Af því, sem þegar er sagt, mætti ætla, að efsta strandlínan rnark- aði hið eizta vatnsborð Langasjóar, eins og það var á vatninu ný- mynduðu, eftir að ísaldarjökulinn leysti á þeim slóðum fyrir eitt- hvað um iO þúsund árum. En ýmislegt, sem nú skal talið, bendir til, að þessu sé ekki svo farið, heldur sé efsta strandlínan miklu yngri. Fögrufjöll ná nú örlítið inn í rönd Vatnajökuls. Þar er bratt ofan af þeim niður á lágan jökulinn, og ekki örlar á, að fjallgarður- inn taki sig upp aftur inni í jöklinum, heldur bendir allt yfirbragð jökulsins til, að undirlag lians sé mishæðalítið. Fjallgarðuiinn virð- ist rannverulega enda þarna. Ef jökulísinn væri tekinn burtu, kæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.