Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5 —28) og austurríski jarðfræðingurinn J. Keindl (1931) taka allir undir misgengiskenninguna, og allir telja þeir misgengið mjög ungt, Jrað hafi átt sér stað seint á ísöld eða — að skoðun Recks og Nielsens — jafnvel að nokkru leyti eftir ísaldarlok. En Helgi Pjeturss hafði Jrá fyrir löngu leitt til sigurs Jrá kenningu, að bergið, sem Jressi fjöll eru úr, væri ekki eldra en frá ofanverðri ísölcl (H. P. 1910), og er sú kenning margstaðfest síðan. Svisslendingurinn R. A. Sonder sem ferðaðist hér 1935 og 36 að- hyllist eindregið misgengiskenninguna, en — öfugt við Reck — lítur liann svo á, að ljöllin hafi gengið upp, lyl'zt, en jafnlendið legið óhaggað. Þegar upp úr 1930 má heita að rof- (eða Zeugenberg-) kenningin sé kveðin niður og misgengis- (eða Horst-) kenning Recks orðin almennt viðurkennd. Upphleðslukenningin á sér Jrá enga formæl- endur að öðru leyti en Jrví, að öllum er Ijóst, að fjöllin eru ein- göngu úr gosbergi og mynduð á eldstöðvum, og flestir eða allir telja hinar hvelfdu basaltbungur, sem þekja suma stapana, vera hraundyngjur og Jrá vitaskuld hlaðnar upp. En allar hinar bröttu hlíðar frá rótum upp að brún voru almennt taldar misgengis- stallar. Skotarnir M. A. Peacock og G. W. Tyrell, sem unnu að bergfræði- rannsóknum hér á suðvesturlandi sumarið 1924, leiddu rök að Jrví, að vatn yfir gosstað eða storknunarstað basaltkviku leiddi til Jæss, að hún myndaði móberg og bólstraberg fremur en venjulegt hraun, og Peacock kemst að Jreirri niðurstöðu, að móberg og bólstraberg hér á landi sé að verulegu leyti til orðið í eldgosum undir jökli og á kafi í leysingarvatni (Peacock 1926, a. og b). Undir þetta taka Danirnir Niels Nielsen og A. Noe-Nygaard (1936). llinn síðarnefndi leitaðist við að skýra nánar tilurð Jressara bergtegunda undir jökli og styðst m. a. við rannsóknir sínar á verksummerkjum eftir Gríms- vatnagosið 1934 (Noe-Nygaard 1940). Þegar hér er kornið sögu, um 1930—1940, eru nær allir Jreir jarð- fræðingar, sem eitthvað fjalla um móberg á Islandi, orðnir þeirrar skoðunar, að hinir miklu múgar af Jressu bergi — ásamt bólstrabergs- ívafinu — séu til orðnir undir eða í ísaldarjökli og hin snögga kólnun basaltkvikunnar af völdum íss eða vatns valdi því, að hún storknar í þess konar berg í stað þess að renna senr venjulegt hraun. Veigamikil undantekning í þessu efni er þó Trausti Einarsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.