Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7 hún að vísu aðeins sett £ram sem tilgáta, er sé þó ekki ósennilegri en hinar eldri kenningar, um rof og misgengi. Ég tók þá upp á því að kalla þessa fjallgerð stapa, og verður þeirri nafngift varla breytt úr því senr komið er, þó að ekki sé hún góð. — Raunar á framan- greind skýring á myndun stapanna að minni skoðun einnig við um móbergshryggina. Munur þessara tveggja eldfjallagerða stafar að- eins af mismunandi lögun gosopsins. í hryggjunum er það sprunga að endilöngu (á ensku linear vent), en í stöpunum nær því að vera sívöl pípa í miðju fjallinu (central vent). Af þessum sökum urðu hryggir yfirleitt lægri fjöll en stapar, uxu sjaldnast upp úr jökul- breiðunni, og vantar því hraunhettuna á þá flesta (Guðm. Kj. 1957). Fjórum árum eftir útkomu Árnesinga sögu skýtur upphleðslu- kenningin aftur upp kollinum og að þessu sinni vestur á Kyrra- hafsströnd Kanada. Þarlendur jarðfræðingur, W. H. Mathews, set- ur frarn nokkurn veginn sömu skýringu á myndun kistulaga mó- bergsfjalla með flötum basaltkolli í British Columbia og ég hafði áður sett fram um íslenzku stapana, en þar vestra eru fjöll af þess- ari gerð nefnd tnyas. Og hann lét ekki þar við sitja, heldur gat þess einnig til, að íslenzkir stapar, sem hann þekkti þó þá aðeins a£ ritum þeirra Nielsens og Noe-Nygaards, séu sams konar myndanir, og nefndi þar til Búrfell, Bláfjall, Sellandafjall og Herðubreið í Ódáðahrauni (Mathews 1947). Sumarið 1950 voru hollenzkir jarðfræðingar R. V. van Bemmelen og M. G. Rutten að rannsóknum í Ódáðahrauni og rituðu síðan um þær allmikla bók, Tablemountains of Northern Iceland, sem konr út í Leiden 1955. Þeir komust þar í aðalatriðum að sömu niðurstöðu um myndun Jressarar fjallgerðar senr ég í Árnessýslu og Mathews í British Columbia. Það er fullvíst, að Matlrews hafði enga spurn af athugunum mín- um og niðurstöðunr í Árnessýslu, þegar hann setti franr upplrleðslu- kenningu sína, Jrví að nnr þær hafði ég Jrá ekkert birt nenra á ís- lenzku, en hann aldrei til íslands komið. Eins virðist Jressu farið um Jrá Bemmelen og Rutten, Jrví að í lrók Jreirra er hvergi vitnað í Árnesinga sögu, senr kom þó út tólf árunr áður og sjö árunr áður en þeir ferðuðust hér við rannsóknir. Og í Jreirri ferð Iröfðu Jreir vissulega samband við íslenzka jarð- fræðinga, senr var vel kunnugt unr upphleðslutilgátu mína. Þar á nreðal voru Sigurður Þórarinsson, sem Jreir Jrakka í bókarinngangi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.