Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 19
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 13 brigðum hátt á fimmta mánuð, frá 14. nóv. 1963, er það konr íyrst upp úr sjó, frarn til 4. apríl 1964. Allan þenna tínra var framleiðsla gossins mjög smáger gosmöl, langmest basaltaska. Ur þessu efni lrlóðst upp eldfjallið Surtsey á gosstöðvunum unr 175 m lrátt yfir sjávarmál. En rætur þcss fjalls liggja allt að 130 m undir sjávarmáli, svo að raunveruleg Iræð þess er um 300 m. Ekki er greitt aðgöngu að athuga gerð bergsins í neðansjávarsökkli Surtseyjar, og látum við hana enn unr sinn liggja milli hluta. En allt það, sem upp úr stóð í aprílbyrjun 1963, er fínt, lagskipt túff, óharðnað að kalla, en þó nógu fast í sér til að standa uppi í þverhníptu stáli, þar sem brim brýtur af ströndinni. Gerð túffsins er að kalla hin sanra og í suðurfellum Heimaeyjar í Vestmannaeyjum (þ. e. Sæfjalli, Ker- víknrfjalli og Litlhöfða), og er henni vel lýst í ritum Trausta Ein- arssonar (1943 og 1948). Bæði í Surtsey og Heimaey má finna brot af skeljum sjódýra í túffinu, sum laus, en sum í aðkomusteinum, sem eldgos hefur brotið úr berglögum undir sjávarbotni. F.ini verulegi munurinn er sá, að túflið í Heimaey er, a. m. k. sums staðar, mun harðara fyrir elli sakir. I fyrri grein sinni telur Trausti það ekki eiginlegt túff, heldur set skriðjökuls eða borgaríss á hafs- botni. í hinni síðari fellst hann á, að þetta nnmi gosmyndun, en þó á hafsbotni, og er sú skoðun eflaust nær sanni. En eftir reynsluna af Surtsey er engin ástæða til annars en telja allt þetta túff myndað ofansjávar. Túffið í Surtsey hefur ekki enn orðið að móbergi eða a. m. k. ekki sá hluti þess, sem liggur á yfirborði og unnt er að atliuga. En það er efni í móberg, og ekki skulum við fortaka, að raunverulegt móberg finnist í þeim hluta jress, sem nú á síðustu misserum hefur grafizt undir þykku, heitu hrauni niðri í heitu jarðvatni, sem auk sjávarseltunnar er mettað auðleystum og áleitnum sýrum goskvik- unnar. Ég er með öllu ófróður um, hve langan tíma ummyndun basaltglers í mógler (palagónítísering) tekur við slík skilyrði, eu ætla, að hann kunni að vera stuttur. Langoftast meðan á þeytigosinu stóð (14. nóv. 1963 — 4. apríl 1964) flæddi sjór inn í gosgíg Surtseyjar. Þó bar svo við hvað eftir annað, einkum er á leið, að túffhringurinn lokaðist ofansjávar utan um gígopið. Þegar svo stóð á, sást meiri glóð í gosstólpanum en ella. Sú glóð stafaði af bráðnum kvikuslettum, sem væntanlega hafa storknað í gjall og klepra. Þessar breytingar í háttum gossins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.