Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 24

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 24
NÁT T Ú RU F RÆ BINGURINN í einni lotu, 13 mánaða langri, eins goss, sem hefur staðið með litlum hvíldum nær 20 mánuði, þegar þetta er ritað (jan. 1966). Sú staðreynd gefur í skyn, að þær af gömlu dyngjunum, sem eru sambærilegar að stærð, séu einnig til orðnar í einu gosi hver. Stapa- kenningin gerir enn fremur ráð fyrir einu gosi eða í mesta lagi fáeinum við myndun dyngjukolla stapanna. Á jöðrum dyngjunn- ar (eða stapans) Leggjabrjóts eru signar hraunspildur, m. a. ein lægð um 100 m djúp, afmarkaðar misgengisgjám með óreglulegri stefnu, sem fylgir engan veginn sprungustefnu héraðsins (6. mynd). Eg hef skýrt þessi sig svo, að þar hafi þykkt hraun breiðzt yfir leifar af jökulís, sem bráðnaði ekki til fulls fyrr en hraunið var storknað yfir honum. (Guðm. Kj. 1964). Ef Jiessi skýring er rétt, hlýtur allt hraunið að liafa komið upp á svo skömmum tíma, að teljast verður „eitt gos“. Loks er Jress að minnast, sem áður var getið, að hvergi hefur fundizt í íslenzkum dyngnahraunum neitt Jrað, er bendi til verulegs aldursmunar hraunlaga frá sama dyngju- hvirfli. Þetta freistar til þeirrar ályktunar, að íslenzku dyngjurnar séu yfirleitt myndaðar í einu gosi hver, væntanlega langvinnu, ef til vill með einhverjum hvíldum, en naumast svo löngum, að kvik- an í hinni pípulaga eldrás undir gígnum liafi nokkru sinni náð að storkna. Þetta kann að ]>ykja ótrúlegt um stærstu dyngjurnar, t. d. Skjaldbreið, sem er eitthvað 50 km3 að rúmmáli. En ekki er það neitt fráleitt, að slíkt hraun liafi komið upp í gosi, sem stóð fáein ár, ef við berum Jrað saman við Skaftáreldahraun, sem kom allt upp á 5 mánuðum 1783 og hefur verið áætlað 12—15 km3, eða við Þjórsárhraun, sem er Jxi drjúgum meira en Skaftáreldahraun að flatarmáli og væntanlega ekki síður að rúmmáli og rann allt í einu gosi fyrir um 8 J)ús. árum. Skjaldbreiðarhraunið virðist þó ekki nema um Jnefalt—fjórfalt stærra en þessi einstöku hraunflóð. Surtsey neðansjávar. Langmestur hluti þess bergs, sem Surtsgosið hefur myndað, hefur lagzt til hvíldar á sjávarbotni, þar sem ekki er greitt aðgöngu til bergfræðilegra athugana. En bergmálsdýptarmælingar íslenzku sjó- mælinganna, gerðar í umsjá Gunnars Bergsteinssonar á varðskip- inu „Albert“ í júlí og ágúst 1964, gefa góða mynd af sjávarbotn- inum eins og hann var þá. Þær mælingar ná yfir stórt svæði um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.