Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 27
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 21 brattinn neðansjávar undan hraunströnd Surtseyjar sé mun meiri en framanskráð lágmörk segja til um, að mínu áliti vart undir 30° og þar með sambærilegur hlíðum venjulegra stapafjalla, eins og eftirtalin dæmi sýna. Þessi dæmi utn halla í hlíðum stapa eru öll tekin eftir korti Bandaríkjahers í mælikv. 1:50 000 og miðuð við 200 m niður frá fjallsbrún, þar sem hlíðin er einna bröttust: Herðubreið (A) 53°, Hlöðufell (SA) 50°, Hrútfell (A) 41°, Kjalfell (S) 34°, Búrfell á Mývatnsöræfum (V) 34° og Leggjabrjótur (SA) 28°. Þenna mikla bratta stapalilíðanna hef ég i fyrri skrifum mín- um kennt aðhaldi jökulíss meðan fjallið var að hlaðast upp. Á Leggjabrjót benda þó strandlínurnar í hlíðinni til að vatn (djúpt jökullón) kunni einnig að gegna þessu hlutverki. Og nú, eftir reynsluna í Surtsey, er sýnt, að vatn (sjór) getur svo að um munar helt framrás hrauns og látið það hlaðast upp þannig, að brúnin verður laust ofan við sjávarmál og fram af henni há og brött brekka neðansjávar — miklu hærri og brattari en dæmi eru til um brúnir basalthrauna, sem hafa staðnæmzt á landi. Hin beinu áhrif vatns á hraun, sem út í það rennur ofan af landi, eru að sjálfsögðu hröð kæling, sem veldur hraðri storknun frambrúnarinnar. Háar hraunbrúnir — en þó í meira hófi en framantaldar — af sömu völdum eru okkur einnig kunnar á nokkrum stórum basalt- hraunum hér á landi, t. d. neðansjávarbrekkan Hraunbrún, um 60 m há, fram af brún Þjórsárhrauns undan strönd Flóans, og um 20 m hár og brattur jaðar næstyngsta Tungnárhraunsins á þeim kafla, sem hann stíflaði Tungná og myndaði stöðuvatnið Króks- lón, sem síðar ræstist fram (Guðm. Kj. 1964b). En loksins, í hraungosi Surts, urðu íslenzkir náttúruskoðarar áhorfendur að myndun hárrar hraunbrúnar af því tagi, sem hér voru talin dæmi um. —■ Eftirfarandi lýsingar, teknar úr dagbók minni, eru aðeins sýnishorn af því, hvernig mér kom þetta fyrir sjónir, en aðrir hafa haft. miklu fleiri tækifæri til að athuga fyrir- bærið. Nóttina L—2. ág. 1964 var hraungos í rneira lagi, og glóandi kvikuálar runnu víða út í sjó. Einn hinna stærstu vakti sérstaka athygli mína. Ófært var að honum fyrir öðrum minni beggja vegna, en sást vel til hans af hátindi Surtseyjar um kl. 9—11 um kvöldið. Þessi hraunáll beljaði út undan suðvesturbarmi gígsins og rann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.