Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 37

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 37
N Á1' T Ú R U F R Æ ÐIN G U RIN N 31 svo að einhlítt sé. Á einum stað, þar sem ég var staddur með Sigurði Þórarinssyni 1 (>. apríl 1964, var þó vottur af bólstragerð í hrauni rétt ofan við vatnsborð, en bólstrarnir ólögulegir, aðeins aðskildir með skoru, því að glerskorpu vantaði. Samkvæmt eigin frásögn og ljósmynd Þorleifs Einarssonar hefur hann hitt á mun lögulegri bólstramyndun annars staðar í hraunfjöru Surtseyjar 14. maí 1964. — í þessum dæmum (Gullfoss — Surtsey) um bólstra- berg myndað í grunnu vatni eru bólstrarnir yfirleitt ólögulegir og bergið ekki eingöngu úr þeim gert, heldur eru l)il milli þeirra, fyllt annaðhvort samfelldu eða sundurtættu hrauni eða móbergs- breksíu. Bólstrabergs af þessu tagi — þ. e. úr kviku, sem rann af landi út í sjó — er vissulega að vænta í hinni bröttu neðansjávarbrekku undan hraunströnd Surtseyjar og raunar í öllu undirlagi hraun- dyngjunnar, þar sem það liggur undir sjávarmáli. En trúlega er jretta lag þó aðeins að litlu leyti hlaðið upp úr bólstrum. Það er myndað við hrun grjóts á ýmsu storknunarstigi ofan bratta brekku. Mestur hluti þess var harðstorkinn, og vegna sjávargangsins við Surtsey var sá hluti eflaust stærri þar en við myndun samsvarandi berglags stapafjalla í litlum jökullónum. J þessu lagi Surtseyjar má jafnvel búast við linsum af lábarinni möl og lagskiptum fjöru- sandi innan mn eggjagrjót, bólstrabrot og heillega bólstra (4 á 7. mynd). HEIMILDARRIT - REFERENCES Bemmelen, R. W. vnn and Rutten, M. G. 1955. Tablemountains of Northern Iceland. Leiden. Einarsson, Trausti 1943. Uber die Geologie der Westmannerinseln. — Vísinda- félag íslendinga, Greinar: 175—188. — 1946. Origin of the Basic l'uffs of Iceland. — Acta Naturalia Islandica 1: 1-75. — 1948. Bergmyndanasaga Vestmannaeyja. — Árbók Ferðafélags íslands: 131 -157. — 1958. A Survey of the Geology of the Area Tjörnes—Bárðardalur. — Vís. ísl. 32: 1-79. — 1962. Upper Tertiary and Pleistocene Rocks of Iceland. — Vís. ísl. 36: 1-196. — 1965. The Geology of Stapafell — Súlur and the Surrounding Area. — Vís. fsl„ Greinar 4: 49—76.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.