Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 65
NÁTTÚ RU F RÆÐI N G U R1 N N 59 Harlow Shaþley (1885— ) Rúluþyrping í stjörnumerkinu Her- kúlesi. Stjörnurnar i pessari þyrpingu skipta hundruðum púsunda. (Ljós- mynd: G. W. Ritchey, Mount Wilson Observalory) te í smíði stærsta linsusjónauka í heimi. Og þar með er ekki öll sagan sögð, því að nokkrum árum eftir að sjónaukinn mikli á Wilsonfjalli var fullgerður, fór Hale enn á stúfana og tókst þá að fá sex milljónir dala frá Rockefeller til að reisa enn stærri sjónauka á fjallinu Palomar. En nú víkur sögunni aftur til stjörnustöðvarinnar á Wilson- fjalli. Árið 1914 hóf stjörnufræðingurinn Harlow Shapley að rann- saka svonefndar kúluþyrpingar, en það eru sérkennilegar, hnatt- myndaðar stjörnuþyrpingar, sem eru nokkrir tugir ljósára í jiver- mál og innihalda um milljón stjörnur hver. Þessar Jjyrpingar eru yfirleitt geysifjarlægar, sem sjá má á Joví, að af 120 Jjekktum kúlu- Jiyrpingum eru aðeins þrjár sýnilegar berum augum, og þó aðeins sem daufar stjörnur. Shapley tók sér lyrir hendur að kortleggja stöður þessara Jjyrpinga í geimnum. Til að ákvarða fjarlægð Jjyrp- inganna notaði Shapley aðferð, sem í eðli sínu er einföld: í hverri Jjyrpingu valdi hann bjartar stjörnur af vissri tegund og Jrekktu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.