Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 70

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 70
64 NÁTTÚRUFRÆÐJ NGURINN beinustu hugsanlegri línu, myndi ávallt um síðir koma aftur að sínum upphafspunkti, og þá úr gagnstæðri átt. Þetta var í rauninni ekki ný kenning, því að sumir af stærðíræðingum 19. aldar höfðu velt fyrir sér svipuðum hugmyndum, en það, sem gaf kenningunni nýtt gildi, var, hvernig Einstein óf í hana þætti ur hinni almennu afstæðiskenningu. Ýmsir færir stærðfræðingar og eðlisfræðingar urðu fljótlega til að sanna, að afstæðiskenningin gat samræmzt fleiri heimsmyndum en þeirri, sem Einstein hafði fyrst sett fram. Eftir því sem heirns- myndarkenningunum l jölgaði, varð mönnum æ ljósara, að ráðgáta heimsmyndarinnar yrði ekki leyst með hugsuninni einni saman. Til þess að velja milli hinna ýmsu kenninga skorti fyrst og fremst frekari stjörnufræðilegar athuganir. Allt frá árinu 1912 hafði stjörnufræðingurinn Vesto Slipher við Lowell stjörnustöðina í Bandaríkjunum unnið að því að mæla lit- rófslínur í Ijósi frá hinum fjarlægu stjörnuþokum til að reikna út hraða þeirra í sjónstefnu. Um 1917 hafði Slipher gert fimmtán hraða- mælingar og komizt að þeirri kynlegu niðurstöðu, að næstum allar þokurnar væru að fjarlægjast jörðina, og það ekki með neinum smáræðis hraða, allt að 600 km á sekúndu. Þetta varð til þess, að Edwin Hubble og meðstarfsmaður hans, Humason, tóku upp sams konar mælingar í stórum stíl við stjörnustöðina á Wilsonfjalli. Árið 1929 kunngerði Hubble nýja og athyglisverða uppgötvun. Það var ekki aðeins, að stjörnuþokurnar væru á hraðri leið frá jörðu, heldur mældist hraðinn hlutfallslega meiri, eftir því sem þokurnar voru lengra í burtu. Með öðrum orðum, ef ein þokan var helmingi fjarlægari en önnur, mældist hraði hennar út á við líka helmingi meiri. Mönnum varð samstundis Ijóst, að af þessu lögmáli Hubbles mátti draga tvær ályktanir og báðar óvæntar. I fyrsta lagi gaf lög- málið eindregið í skyn, að jrví væru takmörk sett, hve langt yrði skyggnzt út í geiminn. Þegar þangað kæmi, að þokurnar fjarlægðust með hraða ljóssins, myndi komið að yztu mörkum hins sýtiilega heims, því að Ijós frá fjarlægari þokum myndi aldrei ná til jarðar- innar. Samkvæmt fyrstu niðurstöðum Hubbles átti þessi sjóndeildar- hringur alheimsins að vera 2000 milljón ljósár í'rá jörðinni, eða aðeins fjórfalt lengra í burtu en sjónvídd 100 þumlunga sjónauk- ans. Þótt smíðaður yrði sjónauki þúsundfalt öflugri en sjónaukinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.