Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 74
68 NÁTTíÚ RUFRÆÐIN GURIN N Walter Iiaade (1893—1960) 200 þumlunga sjónaukinn á Palotnar- fjalli í Kaliforniu, stcersti sþegilsjón- aulii i heimi. SmiÖi hans tók 20 ár og kostaði sem svarar 250 milljónum isl. kr. þokan væri lengra í bnrtn en áður hafði verið álitið? Baade hélt áfram athugunum sínum og gaf sérstakan gaum að sýndarbirtu allra stjarna, sem unnt var að greina. Þar á rneðal voru breytilegar stjörnur og aðrar stjörnur af þekktum tegundum. Smám saman kom sannleikurinn í Ijós. Andrómeduþokan var ekki tæp milljón ljósár frá jörðinni, heldur var hún meira en tvöfalt lengra í burtu og þar af leiðandi miklu stærri en áður hafði verið álitið. Þær stjörnur, sem stjörnufræðingar Jiöfðu miðað við, þegar fyrri mæling- ar voru gerðar, reyndust vera af annarri tegund og birtuflokki, en talið Iiafði verið, og af þessu stafaði skekkjan. Baade var sérkennilegur maður að því leyti, að hann var næstum ófáanlegur til að setjast niður og gera skriflega grein fyrir niður- stöðum sínum. Vinir hans og samstarfsmenn urðu bókstaflega að elta hann uppi til að fá fréttir af starfinu. Þegar kunnugt varð um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.