Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 78

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 78
NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN 72 bragði fundust ekki á myndum, sem teknar höfðu verið með venju- legum sjónaukum. Þegar þetta kom á daginn, sneru llestir útvarpsstjörnufræðingar sér að jiví verkefni að koma upp stærri og betri útvarpssjónaukum til þess að unnt yrði að staðsetja útvarpsuppspretturnar sem bezt og gera nánari samanburð við ljósmyndirnar. En í hópi stjörnu- fræðinga voru menn, sem höfðu meiri áhuga á öðru viðfangsefni, sent sé því, að leita að tiltekinni útvarpsgeislun, sem hugsanlegt var að fyrirfyndist, þótt enginn hefði enn orðið hennar var. Ut- varpsgeislunin utan úr geimnum, ltvaðan sem hún kemur, er yfir- leitt dreifð yfir stórt bylgjusvið, en takmarkast ekki við ákveðnar bylgjulengdir. Hollendingurinn Oort, sem áður var getið í sam- bandi við rannsóknir á vetrarbrautinni, benti fyrstur manna á það, hversu mikilvægt það væri, ef takast mætti að finna linugeislun utan úr geimnum, þ. e. a. s. útvarpsgeislun, sem væri takmörkuð við ákveðna bylgjulengd. Með því að mæla Dopplerfærslu slíkrar útvarpslínu, gætu stjörnufræðingar reiknað hraða og áætlað fjar- lægðir líkt og um litrófslínu í ljósi væri að ræða. Oort setti einum nemenda sinna, Van de Hulst, það verkelni að reikna lit fræðilega, hvort h'klegt væri, að línugeislun gæti myndazt i'iti í geimnum, og ef svo væri, á hvaða bylgjufengd bennar væri helzt að vænta. Van de Hulst leysti þetta verkefui árið 1944. Hann sýndi fram á, að vetnisatóm, sem eru á víð og dreif milli stjarnanna í geimnum, ættu að gefa frá sér útvarpsgeislun á 21 cm bylgjulengd. Strax og heimsstyrjöldinni lauk var hafin leit að þessari geislun, og fannst hún um síðir, eða árið 1951. Með þessari uppgötvun höfðu stjörnufræðingar fengið í hendur ótrúlega öfluga aðferð til að rannsaka himingeiminn. Atómin milli stjarnanna, eða vetrar- brautargasið, eins og það er nefnt, er ekki dreift jafnt um allt vetrarbrautarkerfið, heldur fylgir Jtað einmitt örmum kerfisins, sem áður voru nefndir. Útyarpsbylgjurnar frá gasinu gefa Jwí nánari upplýsingar uin lögun og legu þessara arma. Og það sem meira er, útvarpsbylgjurnar komast óhindraðar í gegnum rykið, sem byrgir útsýn í venjulegum sjónaukum, þegar horft er eftir vetrarbrautar- fletinum. Síðan 1952 hafa stjörnufræðingar unnið að því óslitið með útvarpssjónaukum að gera uppdrátt af vetrarbrautinni í heild. Þótt þessu mikla verki sé enn ekki lokið, er óhætt að segja, að höfuðdrættirnir séu farnir að koma í ljós.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.