Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 82

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 82
76 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Stórsprenging i stjörnuþoku. Myndin frœga, sern Allan Sandage lók með Pa lomarsjó naukanum 1962. En hvað sem þar er á ferðinni, má líklegt telja, að um tiltölulega skammvinnt fyrirbæri sé að ræða í sögu þessara vetrarbrauta. Orku- geislunin er meiri en svo, að hún geti haldizt óbreytt um hið langa æviskeið heillar vetrarbrautar. Þegar Sandage gerði uppgötvun sína árið 1962, höfðu aðeins fáeinir hundraðshlutar af öllum útvarpsuppsprettum fundizt í venjulegum sjónaukum. Næsta ár, 1963, markaði tímamót í sögu útvarpsstjörnufræðinnar. Það ár kom í ljós, að nokkrar af þeim útvarpsuppsprettum, sem ekki hafði tekizt að finna á ljósmyndum, voru örsmáir ljósdeplar, sem stjörnufræðingar höfðu, að órann- sökuðu máli, talið vera stjörnur í okkar vetrarbraut. Þessir Ijós- deplar hlutu nafnið kvasar, eða dulstirni. Sú skoðun ruddi sér fljótlega til rúms, að talsverður hluti af öllum ókennilegum útvarps- uppsprettum, en þær skiptu þúsundum, myndi vera dulstirni af þessu tagi. Það fór ekki á milli mála, að dulstirnin voru fyrirbæri af áður óþekktri gerð. Mælingar á litrófi þeirra sýndu, að þau voru að fjarlægjast með geysilegum hraða. Hraðametið samkvæmt fyrri mæl- ingum átti vetrarbraut í á að gizka 4 þúsund milljón ljósára fjar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.