Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 87

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 87
NÁTT Ú RU F RÆÐIN GURINN 81 taki breytingum með tímanum, og e£ svo reynist, hvaða lögmálum slíkar breytingar fylgi. Hugmyndin um endanlegan alheim liefur áður verið nefnd í sambandi við skoðanir Einsteins. Þótt slíkur heimur sé takmarkaður að rúmmáli, heíur hann hvergi nein endimörk, fremur en yfirborð jarðar, sem hvorki endar á hafsbrún né hengiflugi, þótt flatarmálið sé ákveðið og endanlegt. Þessi samlíking er gagnleg að öðru leyti, því að hún hjálpar okkur til að skilja, á hvern hátt mætti hel/.t komast fyrir um, hvort alheimurinn sé endanlegur eða ekki. Hugs- um okkur mælingamann, sem kannar yfirborð jarðar með því að fara í lengri og lengri könnunarferðir frá einum stað. Við skulurn hugsa okkur, að þessi maður mæli það flatarmál, sem er innan stærri og stærri hringa umhverfis þennan tiltekna stað. Ef jörðin væri flöt, en ekki hnöttótt, myndi flatarmál hringanna fjórfaldast í hvert sinn sem þvermál þeirra er tvöfaldað. Það, að jörðin er hnöttótt og yfirborð hennar takmarkað, veldur því, að flatarmál hringanna nær ekki að fjórfaldast, þegar þvermálið er tvöfaldað, og þetta verður þeirn mun augljósara, sem liringirnir verða stærri. Þótt mælingamanninum sé ekki kunnugt um lögun jarðar fyrir- fram, getur hann fljótlega orðið Jress áskynja, að yfirborð hennar muni vera endanlegt og jafnframt áætlað stærð yfirborðsins með Jrví einu að mæla flatarmál misstórra hringa. Á liliðstæðan hátt gætum við reynt að fá vitneskju um Jrað, hvort alheimurinn er endanlegur eða ekki, með J)ví að telja, hve margar vetrarbrautir eru innan ákveðinna fjarlægðarmarka, og færa síðan mörkin lengra og lengra út. Hvað alheiminn snertir, er vandamálið ekki auðleyst. I fyrsta lagi er óvíst, að við getum skyggnzt nægilega langt til að greina örugg merki þess, hvort rúmmálið sé endanlegt eða ekki. í öðru lagi sjáum við fjarlægari hluta alheimsins ekki eins og þeir eru nú, heldur eins og Jreir voru endur fyrir löngu, Jregar ljósið lagði af stað frá Jreim. Og í J)ann tíma er hugsanlegt, að alheimurinn hafi verið öðruvísi en hann er nú, til dæmis þannig, að vetrarbrautirnar hafi verið þéttar saman. Slík breyting þyrfti ekki að vera mikil til að fela fyrir okkur lausn spurningarinnar um endanlegan eða óendanlegan alheim. Því er það, að stjörnufræðingar hafa á síðari árum einbeitt sér meir að því að svara fyrst hinni spurningunni, hvort alheimurinn í heild sé að breytast eða ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.