Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 93

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 93
NÁTTÚRUFRÆÐIN GU RI NN 87 1. Limana loscombi Sow. (Syn. Lrma loscombi Sow.) Kólgudrekka.* Tegund þessi telst tilDrekkuættarinnar (Limidae). Al: drekk- um eru kunnar héðan 4 tegundir, og er Ránardrekkan (Lima- tula subaunculata þeirra lang-al- gengust. Hér bætist sú fimmta í hópinn. Kólgudrekkan hefur hvítar og þunnar skeljar; þær eru skakk- egglaga eða hálf-tigullaga, nokkuð kúptar. Fremri bakröndin nærri bein, en sú aftari mjög kúpt. Eyr- un eru smá, og er fremra eyrað lægra en hið aftara, svo að hjörin verða skástæð. Yfirborðið með 40— 60 fíngerðum geislagárum, sem verða æ ógleggri því nær sem dreg- ur skeljarnefinu. Skeljarnar gapa lítið. Hæðin á íslenzka eintakinu mældist 19 mm og lengdin 12 mm. Fersk hægri skel og brot úr þeirri vinstri fundust 17. janúar 1966 í ýsumaga. Var ýsan veidd út af Pat- reksfirði á sem næst því 100 m dýpi. Tegundin er útbreidd frá Lófóten í Noregi, suður með ströndum Evrópu og allt til Mið- jarðarhafs. Hefur einnig fundizt á djúpsævi við Vestur-Afríku. Aðein Færeyjar. (Jón Bogason teiknaði eftir tslenzka eintakinu. s tómar skeljar hafa aflazt við 2. Emarginula crassa anassa Dean Glæsimotra. Þessi hettukuðungur telst til Motruættarinnar (Fissurelli- dae), af þeirri ætt hafa lengi verið kunnar 2 tegundir hér við land: Ljóramotra og Glufumotra. Fyrr nefnd hetta er með rauf í skelina framan á hvirflinum, en sú síðartalda er með rauf upp * Höf. greinarinnar hefur búið til íslenzku nöfnin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.