Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 94

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 94
88 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN í munnaröndina iramanverða, og þannig er liin nýkomna tegund úr garði gerð, en er mun stærri en glufumotran. Skel glæsimotrunnar er gráhvít að lit, allhá með yddum hvirfli, sem er eilítið aftan við miðju og sveigist aftur. Munninn egglaga og er raufin upp í hann mun styttri hlutfalls- lega en á glufumotrunni. Ylirborðið með 80— 100 geislagárum, og skiptast alltaf á gildir og mjóir gárar. Þeir gildu eru oft 3-klofnir í end- ann; auk þess eru þéttstæðir og greinilegir þvergárar, og við nokkra stækkun koma smá- hnútar í ljós á gáramótunum. Aðeins eitt ein- tak hefur fundizt við ísland, og er hæð þess 12 mm og lengd og breidd munnans 25x18 mm, en tegundin getur orðið nokkru stærri. Ýsan, sem hettukuðungurinn fannst í, veiddist 10. desember 1965 í norðvestur af Garðskaga á 100—120 metra dýpi. Var skelin svo fersk að útliti, er hún fannst, að tegundin hefur örugglega verið lifandi, þegar ýsan gleypti hana. Glæsimotran íinnst við Irland, við vesturströnd Skotlands og í nánd við Shetlandseyjar; auk þess er hún við Noregsstrendur, allt norður um Lófóten. Ofundin við Færeyjar. 2. mynd. Glæsimotra, sýnd frá hlið. (Úr Jeffreys, British Conchology 3. Teres teres Reeve (Syn. Raphitoma anceþs Eichw.) Skarðagilli. Tegund þessi telst til Belaættarinnar (Pleuro- tomidae), en er þó allólík belunum að útliti, enda af annarri ættkvísl. Kuðungurinn er grennlulegur, liálfgagnsær, gulhvítur að lit og stundum með ó- reglulegum, rauðgulum flekkjum. Hyrnan fremur löng með oddmynduðum hvirfli. Vindingar 9 eða 10, lítið kúptir. Saumurinn er djúpur og grópaður. Munninn er perulaga, með stórri, þunnri útrönd, sem er mikið bogadregin um miðjuna og með djúpu og þröngu viki við sauminn. Er vik þetta mjög ein- kennandi fyrir tegundina. Yfirborð kuðungsins með skýrum og reglulegum þvergárum, að undanskild- um 3 efstu vindingum hyrnunnar, en þeir eru slétt- ir. Grunnvindingurinn er með 14 gárum og neðsti 3. mynd. Skarðagilli (Úr G. O. Sars).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.