Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 95

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 95
NÁTTÚ RU FRÆÐI N GURINN 89 vindingur hyrnunnar með 5 gárum. 2 eintök þessarar tegundar hafa fundizt hér, og voru bæði í ýsugörnum. Annað þeirra kom af Vestmannaeyjamiðum í janúar 1965, af 90—120 metra dýpi, og er það 11 mm að lengd. Hitt eintakið er 9 mm að lengd, og var í ýsu, sem veiddist í Faxaflóa. Um dýpi er ekki kunnugt. Skeljar beggja eintakanna litu þannig út, að fullvíst má telja, að tegundin lifi hér við land. Auk Bretlandseyja á skarðagilli heima við vesturströnd Evrópu norður fyrir 70. breiddarstig. Einnig fundinn við Kanarí- eyjar. Óþekktur við Færeyjar. 4. Liomesus ovum Turt. (Syn. Buccinopsis eburnea M. Sars) Sléttihnubbur. Kuðungur þessi er talinn til Kóngaættarinnar (Buccinidae). Hann hefur trausta skel, hvíta að lit, með mjög þunnu, gulleitu hýði. Grunnvindingurinn er stór, ferfalt lengri en hyrnan. Hvirf- illinn mjög snubbóttur. Vindingarnir 4 eða 5, í minna lagi kúptir. Saumurinn nokkuð djúp- ur. Halinn er stuttur, og er bugur á milli hans og útrönd munnans, líkt og er á beitu- kóngi. Yfirborð slétt, rákalaust (á íslenzkum eintökum) eða með þéttstæðum, óglöggum þvergárum. Vaxtarbaugar smásæir. Af sléttahnubb hafa alls fundizt 18 eintök hér við land, öll í ýsumögum eða ýsugörnum, og voru ýsurnar veiddar á 20—120 metra dýpi. Fyrsta eintakið fannst 7. janúar 1964 í nánd við Garðskaga, og var það methafi jressara 18 kuðunga eða 30 mm á hæð. 9 eintök önnur voru af líkum slóðum, 2 voru frá Vestmanna- eyjum, 3 frá Önundarfirði, 2 frá Patreksfirði og 1 úr ísafjarðardjúpi. Margir kuðungarnir vorn með dýrinu í, er þeir funclust. Þessir dreifðu fundir benda til þess, að tegundin sé orðin allútbreidd við vestur- og norðvestur- strönd landsins. Nokkur vafi leikur á því, hvort hin mismunandi lieiti, sem teg- und þessi hefur öðlast, eru alger samnefni. Á síðari hluta 19. aldar finnst tegundin við Noreg, og er þá lýst sem nýrri tegund undir 4. mynd. Sléttihnubbur. (Úr G. O. Sars).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.