Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 16
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 126 1. sept. Svipað. 4. sepl. Hraunjaðar nálgaðist mjög hússtæðið austast á eynni. 20. sept. Hraun rann nú aðallega til SA og S. Hússtæðið kom- ið í kaf. Þar sem voru samvöxnu gígarnir var nú einn hringlaga kleprastampur, nrjög reglulegur. 24. -25. sept. Kleprastampurinn mældist 42 m hár að suðvest- an og var fullur af hrauni glóanda, svo út af flóði, og af og til fossaði hraunið niður með 6—8 m hraða á sekúndu. Hraunið rann til S. 2- okt. Hraunið hafði hækkað mjög kringum stampinn, sem nú reis aðeins 20 m yfir umhverfi sitt. 44. oht. Óvenju fallegt, reipótt hraun að myndast, þar sem hraunlænur runnu fram af lágu brimklifi niður í sjó SSA á eynni (litmynd). Heildarhraunmyndun áætluð 2—3 m3/sek. Fallegur hraunfoss í aðalgígnum. 31- okt- Rennsli svipað að sjá og áður. /’• nov• Rennsli svipað og áður. Nokkuð suður af aðalgígnum var gat á hraunþekju og stóð logi upp úr, a. m. k. 5 m hár. 25. nóv. Rennsli líklega öllu minna en áður. 12 des. Sigurjón Einarsson veitti því eftirtekt, að gufa steig upp úr sprungu, sem lá frá hrauninu í eldra Surti upp eftir gígveggnum að innan. I'’. des. Athugaði þessa sprungu nánar. Stefna hennar var V20°N og hún náði upp í um 100 m hæð (8. mynd). Svolítið hraun hafði runnið úr neðri hluta hennar, en gufa steig upp úr efri hlutanum. Athugun á Ijósmyndum Sigurjóns sýndi, að það vottaði aðeins fyrir þessari sprungu 2. okt. 17. des. Glóð sást í síðasta skipti í áður nefndri sprungu. Hraun úr henni myndaði litla apalhraunssvuntu ofan á helluhrauninu í eldra Surti. -<s’- des- Hraunrennsli virtist nær óbreytt. Gufa úr sprungunni áðurnefndu. 31. des. Hraunmyndun frá 19. ág. áætluð hafa verið að meðal- tali 3±0,5m:i/sek. 1967 1. jan. Um morguninn var því veitt eftirtekt frá Vestmanna- eyjum, að sprunga hafði opnazt norðan í gígvegg Surts eldra upp af lóninu og að hraun rann úr henni niður í lónið (sbr. 3. mynd).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.