Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 28

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 28
132 NÁTTÚRUFRÆÐINGU RI NN upp við aðalgíginn fram í júlí a. m. k. í árslok 1967 var að mestu lokið gufuuppstreymi frá eldstöðvunum í Surti eldra, nema úr sprungunum, sem opnuðust í desember og janúar, Jrar sem enn rauk talsvert. í næsta umhverfi Surts yngra virtist Jrað heldur aukast síðari hluta árs 1967. Er ég var síðast í Surtsey, 23. nóv. 1968, var Jrar enn svipað umhorfs og ári áður. Dálítið uppstreymi gufu var enn upp úr gígunum norðan í Surti eldra, einkum úr efri strompinum, svo og úr sprungunum sunnan í gígveggnum, og kringum Surt yngra var uppstreymið svipað og í árslok 1967, en meira liitaupp- streymi upp úr sprungu á botni gígsins. Einnig var heitara á brenni- steins-gulum bletti skammt suður af gígnum en árinu áður og kviknaði þar í spýtum, ef stungið var í heitustu glufurnar. Ekki Jrarf þó að vera um hitnun að ræða heildarlega séð, fremur virðist hitinn hafa safnast í færri „augu“ en áður. Barmar hraungígsins í Surti yngra höfðu sigið nokkuð um hringlaga sprungur og kleprastrompur- inn, sem myndaðist í hinum hraungígnum í apríl—maí 1967, halði hrunið að nokkru, en að öðru leyti var litlar breytingar að sjá á þeim eldstöðvum. YFIRLIT YFIR EYJAELDA Ef við lítunr til baka yfir Eyjaelda, getum við skipt Jreim, eftir háttum Jreirra, í nokkra allvel aðgreinda þætti. Þeir eru (dagsetningar innan sviga ekki öruggar): I. Fyrsti neðansjávarjráttur, (6. nóv.) 1963—14. nóv. 1963: Sprunga opnast á sjávarbotni, 130 m undir ylirborði sjávar. Hryggur úr bólstrabergi og brotabergi lileðst upp næstum að sjávarmáli. II. Fyrsti sprengigoskafli, 14. nóv. 1963—4. apríl 1964: Surtsey hleðst upp. f lok þessa goskafla var eyjan 115 ha, og 173 m há. III. Fyrri ofansjávar hraungosþáttur, 4. apríl 1964—17. maí 1965: Hraundyngja hleðst upp á sökkli gjósku, hraunmalar og bólstrabergs. Flatarmál hrauns í lok Jnessa kafla var 153 ha. Flatarmál Surtseyjar 245 ha. IV. Annar neðansjávarþáttur, (miður maí) 1965—22. maí 1965: Sökkull Syrtlings hleðst upp.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.