Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 48

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 48
152 NÁTTÚ RU FRÆÐINGU RIN N 5. mynd. Sníkir Fierasfer dentatus. (Úr: Ehrenbaum). leita skjóls í sæbjúgum og jafnvel ígulkerjum og skeljum. Flýja þeir þá þangað undan óvinum sínum, en einnig leita þeir sér þar næring- ar (svif o. fl.). „Gestgjafa" sína yfirgefa þeir á nóttunni og fara þá í fæðuleit. Oft eru margir fiskar í sama sæbjúganu og þolir það þá ekki gestaganginn og drepst. Heimkynni sníkis eru Miðjarðarhafið, en einnig hefur hann veiðst við Noreg, í Norðursjó og við vesturströnd Bretlandseyja. Senni- lega hefur hann aldrei áður veiðst svona norðarlega. Annar fiskur sömu ættar (F. acus) hegðar sér eins og lifir í samlífi við sæbjúgu, en hann leitar ekki eins langt norður á bóginn. 1957-1967. Ætt: Scyliorhinidae 5 Deplaháfur Scyliorhynus caniculus (L) Veiddist þann 13. október 1966 á. a. g. 5 sjómílur misvísandi SSA frá Hellnanesi á Snæfellsnesi (Faxaflói) á 50 faðma (90 m) dýpi. Deplaháfur hefur tvo gaddalausa bakugga. Fremri bakuggi er aftan við kviðugga, en sá aftari byrjar rétt framan við aftari enda raufarugga. Sporðblaðka sveigist ekki upp á við. Nasaop eru vel- þroskuð og renna saman að nokkru leyti. Þau eru hulin sameigin- legri loku, Ná að aftan næstum að munnvikum. Augu eru blik-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.