Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 53
NÁT TÚ RU F RÆÐINGURINN 157 inn veiddist en sennilegt er að það hafi verið sunnan- eða suðvestan- lands. Suðræni silfurfiskur greinir sig m. a. frá öðrum silfurfiskum í því, að stirtlan er grennri og lengri (sjá almennu lýsinguna á silfurfiskum hér á undan). Suðræni silfurfiskur hefur fundist við Noregsstrendur, í hafinu milli Slietlands og Færeyja og vestan Irlands (lirfur) og auk þess í hafinu suður og austur af íslandi eins og áður er getið um. I Mið- jarðarhafi finnst hann einnig. Af þessari sömu ætt fæst einnig hér við land norræni silfur- fiskur (A. olfersi) sem fannst árið 1885 og virðist halda sig á svæð- inu milli Dyrhóleyjar og Reykjaness. Ætt: Gadidae 11 Silfurþvari Halargyreus affinis (Collett) Sex fiskar þessarar tegundar 17—28 cm að lengd veiddust þann 18. marz 1963 á 63°45'N—26°40'V á 760—810 metra dýpi í rann- sóknaleiðangri Þjóðverja á F.F.S. Anton Dohrn. 12. mynd. Silfurþvari Halargyreus affinis. (Úr: Murrey & Hjort). Silfurþvari er lítill fiskur. Höfuðið er stórt eða um fjórðungur af lengd munnsins. Bakuggar eru tveir og aðskildir. Fremsti geisli fremri bakugga teygist aftur í örlítinn þráð. Raufaruggar eru tveir og samtengdir. Kviðuggar eru langir með 5 geislum og eru tveir þeirra lengstir. Rákin er greinleg fremst en hverfur þegar aftar dregur. Litur er rauðgrár, kviður og neðri hluti höfuðs eru silfur- litaðir. Uggar ljósleitir. Silfurþvari er djúpsjávarfiskur í Norðuratlantshafi. Hann þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.