Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 55
NÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN 159 vert Eystrasalt. Á sumrin er hann alltíður gestur í ísöltu vatni ár- rnynna Bretlandseyja, einkum við suður- og vesturströndina sport- veiðimönnum til skemmtunar. Af sömu ætt hefur veiðst hér við land blákarpi (Polyprion americanus). Ætt: Pomatomidae 13 Glyrnir Pomatomus lelescopus (Risso) Tveir fiskar þessarar tegundar veiddust í Háfadjúpi þann 17. september 1967 á 200 faðma dýpi. Annar var 32 cm að lengd, en hinn 34 cm. 14. mynd. Glyrnir Pomatomus lelescopus. (Úr: Ehrenbaum). Glyrnir er með mjög stór augu og er þvermál þeirra stærra en snjáldurlengdin. Þau eru sjálflýsandi þegar fiskurinn kemur upp úr hafdjúpunum. Bakuggar eru tveir og sá fremri með broddgeislum. Sporðblaðka stór og djúpsýld. Hreistur er stórt. Rákin greinileg. Litur er dökkbrúnn eða svartfjólublár, á hliðum silfurgTár. Glyrnir getur orðið allt að 50—60 crn að lengd. Heimkynni glyrnis eru Miðjarðarhaf og Atlantshaf frá Elínar- eyju í suðri norður til Vesturevrópu. Við írland og Eæreyjar og á Víkingsbanka í Norðursjó hefur glyrnir og veiðst. Ekki er vitað til, að hann hafi fundist svona norðarlega áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.