Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 62

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 62
166 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN einkum frábrugðnar öðrum gráöndum (Anas) að því leyti, að þær eru meiri jurtaætur. Nýta þær bæði vatnajurtir, meðal annars nykrur, marhálm (einkum rauðhöfði) og grænþörunga, svo og gras og fleiri jurtir, sem vaxa á landi í grennd við vötn. Útlitsmunur er sáralítill á Ijóshöfða og rauðhöfða. Stærðarmunur er enginn og litmynstur mjög áþekkt. Steggina má þó auðveldlega greina á því að á ljóshöfða er höfuðið að mestu grátt með snjóhvítt enni og koll, en bolurinn er að mestu brúnleitur. Tilsýndar virðist því ljóshöfðasteggur vera dökk önd með ljóst höfuð, öfugt við rauð- höfðastegg, sem er ljósgrár á bol með rautt höfuð og gult enni og koll. Kvenfuglarnir eru hins vegar nauðalíkir og verða ekki greindir með vissu úti í náttúrunni. Kvenfugla sem nást er hægt að ákvarða örugglega til tegundar á lit vængkrikafjaðra og undirvængþakna. Þessar fjaðrir eru hvítar á ljóshöfða, en gráleitar á rauðhöfða. Dún- ungar og egg þessara tegunda verða ekki aðgreind. Mér telst svo til, að ljóshöfðaendur hafi alls sézt 15 sinnum hér á landi. Mjög lítið hefur verið birt um þessa fundi, ef frá eru talin vafasöm skrif F. Coburns, sem ég ræði nánar um hér á eftir. Þessi grein byggist því að verulegu leyti á athugunum, sem ekki liafa verið birtar áður. Vil ég færa þeim dr. Agnari Ingólfssyni. Árna Waag, Bertel Bruun, dr. Finni Guðmundssyni og Jóni B. Sigurðs- syni þakkir fyrir að leyfa mér að birta hér athuganir sínar. Hér á eftir verða taldar allar þær heimildir, sem mér eru kunnar um ljóshöfða á íslandi. 1. Sumarið 1899 ferðaðist F\ Coburn, brezkur fuglasainari frá Birmingham, um ísland. Tilgangur ferðarinnar var að safna fuglum og eggjum og mun Coburn samtals hafa náð í um 330 fuglshami og töluvert af eggjum. Coburn skrifaði aðeins eina stutta grein um ferð sína (Coburn 1901 a), og gerir hann þar grein fyrir helztu athugunum sínum á íslenzkum fuglum. Yfirleitt er Coburn spar á örnefni í frásögn sinni. Þó kemur þar fram að hann ferðaðist ein- göngu um Þingeyjarsýslur. Skipið hafði að vísu viðkomu á Seyðis- firði og Vopnafirði, en h'klegast hefur Coburn farið af skipsfjöl á Akureyri og haldið austur um. Alls var Coburn sex vikur hérlendis og dvaldist hann meir en þriðjung þess tíma við Mývatn. Coburn taldi sig hafa sannanir fyrir því, að ljóshöfðaönd væri varpfugl á íslandi (Coburn 1901 a, b). Samtímamenn drógu þó mjög í efa þau gögn, er Coburn lagði fram máli sínu til sönnunar. Að vísu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.