Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 68

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 68
172 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN væng kvenfuglsins, og taldi hann öruggt að þarna væri um rauð- höfðaönd að ræða. Þrátt fyrir þetta verð ég að telja vafasamt að ákvörðun þessi sé óyggjandi, enda er tæplega hægt að greina kven- fugla þessara tegunda að nema með nákvæmri skoðun handsamaðra fugla. Blume (1968) getur um þetta par og telur, að kvenfuglinn hafi verið rauðhöfðaönd, en hann styðst eingöngu við ákvörðun Bertels Bruun. — Hinn 13. júní sáu Jón B. Sigurðsson og fleiri paraðan ljóshöfðastegg á sama stað á Alftavogi, en ekki var reynt að ákvarða kvenfuglinn til tegundar í það skipti. 15. Dagana 13. og 14. nóvember 1967 fylgdist Jón B. Sigurðs- son með stökum Ijóshöfðastegg á Reykjavíkurtjörn. Var þetta full- orðinn fugl og örugglega óparaður. Hélt hann sig með tjarnarrönd- unum á vök við útfallið úr norðausturenda tjarnarinnar, en sást ekki eftir 14. nóvember. Þessi steggur var kvikmyndaður af sjón- varpsmönnum. Auk þess tók Jón nokkrar ljósmyndir af lionum, og ljirtist ein þeirra hér (1. mynd). Eins og sést hér að framan má telja ljóshöfðaöndina alltíðan flækingsfugl hér á landi. Af 15 athugunum eru 11 frá vor- og sumar- mánuðunum (maí til ágúst) og fjórar frá vetrinum (nóvember til janúar). Ljóshöfðinn hefur sézt ýmist paraður (5 athuganir) eða stakur (5 athuganir — óvíst í 5 tilvikum) og oftast í fylgd með rauð- höfðaöndum. Aldrei hefur sézt meir en einn ljóshöfði með vissu í einu. Og rétt er að taka það fram, að hingað til hefur enginn getað sannað hvort kvenfuglar, sem hér hafa sézt paraðir ljóshöfðasteggj- um, voru 1 jóshöfðaendur eða rauðhöfðaendur. f sjálfu sér er það ekkert óeðlilegt að ljóshöfða skuli verða svo oft vart hér á landi sem raun ber vitni. Eins og fyrr segir slæðast rauðhöfðar fremur oft til Ameríku, og rauðhöfðaendur merktar á íslandi hafa endurheimzt 13 sinnum á austurströnd Norðurameríku, allt frá Nýfundnalandi til Vesturindía. Tel ég sennilegt, að flestir ljóshöfð- ar, sem hingað til lands ná, komi í slagtogi við íslenzkar rauðhöfða- endur, sem snúa aftur eftir vetrardvöl vestan hafs. Er hér sennilega fyrst og fremst um blönduð pör að ræða. Hliðstætt fyrirbæri er vel þekkt meðal anda, en yfirleitt parast þær á vetrarstöðvunum eða snemma vors áður en þær koma á varpstöðvarnar. Á þennan hátt geta endur sömu tegundar frá tveimur ljarlægum stöðum hitzt og parað sig að vetrinum („abmigration“, Thomson 1923, sbr. Dorst 1961).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.