Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 81

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 81
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 185 mókollsfífilljF/. semiprolixum, sem einnig vex í Fellinu í Sléttu- hlíð og í árgili ofan við Höfða. (Ingimar Óskarsson ákvarðaði unda- fíflana). II. Yestmannaeyjar. Dagana 26.-28. júlí dvaldi ég í Vestmannaeyjum að skoða villi- gróður og garða á Heimaey. í kaupstaðnum og grennd er talsvert um jurtaslæðinga, sem margir hverjir eru að ílendast. Sáðgrösin axhnoðapuntur, háliðagras, vallarfoxgras, vallarrý- gresi og hávingull vaxa liér og hvar í græðum, hin þroskalegustu. Sömuleiðis sandfax í kaupstaðnum. Gulbrá er útbreidd og þist- ill vex hér og hvar. Mjög mikið af skriðsóley, njóla, húsapunti, baldursbrá og græðisúru. Brenninetla í gömlum kartöflugörðum og víðar. Tvítannir allar fjórar. Krossfífill víða, silfurhnappur á stöku stað. — Fremur sjaldgæft að sjá fuglaertur, umfeðmingsgras og giljaflækju vaxa saman í breiðum, eins og sums staðar á Heimaey. Mjög mikið um selgresi. Skógarkerfill, spánarkerfill, galtarfífill, vafsúra, akurarfi, rauð- smári. gulur steinasmári, alsíkusmári, freyjubrá, sigurskúfur, hnoða- fræhyrna, lambaklukka, akurkál o. fl. slæðingar sjást í kaupstaðn- um og víðar. Er þeirra nánar getið í ritgerð á ensku um íslenzka jurtaslæðinga 1968.). Alls sá ég 41 tegund slæðinga í Heinraey í V estmanneyjum. Mikið blómlendier í brekkum undir hömrum, innan um sveifgrös og vingla. Ber mikið á selgresi og stúfu. Talsvert er af blákollu, umfeðmingi, maríustakk og stórum undafíflum, þ. e. Islands- fífill Hieracium islandicum, Sólheimafífi 11 H. chaetolepis og Vestmannaeyjafífill H. anglicum. Sóley er víða áberandi, t. d. í lundahlíðum. Við sjóinn vaxa: Fjöruarfi, hrímblaðka, blálilja, fjörukál, skarfakál, sæhvönn, Ligusticum scoticum, bjúgstör, grástör Carex flacca bæði við sjó og víða annars staðar. Æti- hvönn mikið í fuglabjörgum og víðar. Melgras, húsapuntur og sandfax vaxa sums staðar saman í græðum. Baunagras í Höfðanum. í kaupstaðnum ber mjög mikið á húsapunti, njóla og Baldursbrá. / görðum sáust miklar skemmdir af völdum nýlega afstaðins stormviðris. Sást einnig á villijurtum. En blómlegt var í skjóli. Hæfa hér auðsjáanlega bezt lágvaxnar jurtir í blómagörðum, t. d. stein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.