Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 82

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 82
186 NÁTTÚRU F RÆÐINGURINN beðajurtir. Tré og runnar þorna, þegar kemur upp úr skjóliuu, og eru í'áar hríslur meira en mannhæðarháar í kaupstaðnum. E. t. v. eru betri skilyrði inni í Herjólfsdal. En skjól þarf umfram allt. í skjóli geta fjölmörg blóm auðsjáanlega þrifist prýðilega. Kartöfl- ur og kál þrííast vel í Vestmannaeyjum, en mikið er um hnúð- orma í gömlu kartöflugörðunum. III. Stykkishólmur og grennd. Þar athugaði ég gróður þann 27.-29. ágúst. Skrá um slæðinga 24 alls í Stykkishólmi er birt í ritgerð á ensku hjá Vísinda- félagi Islendinga, en nokkurra skal lauslega getið hér. — Gulbrá er algeng. Geitakál Aegopodium podagraria vex í og við kirkjugarðinn. Háliðagras og vallarfoxgras hér og hvar. Krossfífill hér og hvar, stór breiða t. d. við olíugeymana. Tals- vert um þistil. Stór brenninetlublettur við gamla fiskreiti og hænsnahús. Einnig á sorphaugum utan við bæinn. Blóðkollur hér og hvar. Spánarkerfill og skógarkerfill í grennd við garða. Afar mikið af húsapunti og skriðsóley. Silfurhnappur, freyjubrá, axhnoðapunt- ur, vallarrýgresi, akurarfi, kúmen, lambaklukka. Vætudúnurt Epi- folium adenocaulum í kvenfélagsskrúðgarðinum. Breiður af þistli við rafmagnsstöðina. Rétt utan við bæinn eru steinar og klappir dökkar af litunarmosa Parmelia saxatilis. Hásveifgras Poa tri- vialis hér og hvar. I flóa í grennd vaxa gullstör Carex serotina og keldustör C. magallanica. Og í smátjörnum rnikið af mó- grafabrúsa og fjallnykru. Strandstör Carex marina við voga, og mikill sjávarfitjungur. Stórar breiður af blómguðu umfeðmings- grasi, valihumli og brennisóley. Nokkur skriðsóley. Brokið var farið að roðna og sums staðar alrautt. Mikið um bláber og kræki- ber. A sjóflœðum við Nesvogsbotn vex mikill sjávarfitjungur með stjörnuarfa, bjúgstör, strandstör, kattartungu og hrímblöðku innan urn. Mikið af marhálmi Zostera marina rekið í fjörunni — og hvarvetna stirndi á snjóhvíta hrúðurkarla og einnig á kalkskorpu á steinum í fjöru. f skógrœktarreit við fell uxu 3 toppar af blá- klukku Campanula rotundifolia, sennilega fluttir þangað. Helztu undafíflar í fellinu og víðar í grennd við Stykkishólm eru: ís- landsfífill Hieracium islandicum, flipafífill//. basipinnatum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.