Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 92

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 92
196 N ÁT T Ú RU F RÆÐINGURINN Mynd (fig.) 1. Vikurmolar reknir í Grindavík 1940. — Piece of pumice found in Grindavik (conf. text). þessi er örsmár og með mesta ljósbroti mjög nálægt n 1.529. Þetta kemur vel heim við sanidin, en ákvörðunin nægir ekki til að full- yrða að svo sé. Sanidin á aðallega heima í líparíti. í vikrinum frá Oræfajökulsgosinu 1362 kemur það fyrir. Annað það, sem vekur athygli þegar yikurinn er skoðaður í smásjá, er að í honum er allmikið af „spherólítum“, smáum kúlulaga myndunum (2. mynd) með tvíbroti. í miðju eru stjörnulaga kristal- lítar, sem mynda eins konar kjarna, en út frá þeim ganga sem geislar til allra hliða. Oft ganga þessar myndanir hver yfir í aðra og korna venjulega fyrir í hópum í glerinu og er það þá allt með daufu tví- broti. Stundum eru blöðrur (gasblöðrur) gegnum spherólítana sjálfa. Er því auðsætt að hvort tveggja er samtíma myndun. Kalla mætti þessar myndanir kýlinga (smákúlur), enda þótt það sé ekki ávallt réttnefni. Eins og áður er það Magnús Már Lárusson, sem lagt hefur nafnið til, og flyt ég honum þakkir fyrir. Svona rnynd- anir eru algengar í súru bergi svo sem líparíti, og í hrafntinnu má oft sjá þá sem kringlótta, gráleita flekki. í slíku bergi eru þeir til í öllum stærðum, frá smásæjum og allt upp í myndanir um 3 m í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.