Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 103

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 103
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 207 Stjórn Minningarsjóðs Eggerls Ólafssonar: Örnólfur Thorlacius, fil. kand., formaður, Guðmundur Kjartansson, mag. scient. og Ingólfur Davíðsson, mag. scient. — Til vara: Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur og Sigurður Pétursson, dr. phil. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1967 var haldinn í 1. kennsluslofu Háskólans, laugar- daginn 17. febrúar 1968. Fundinn sóttu 28 félagar. Fundarstjóri var kjörinn Jón Á. Gissurarson, skólastjóri, og fundarritari Óskar Ingimarsson, bókavörður. Formaður minntist í upphafi fundar látinna félaga og flutti síðan skýrslu um störf félagsins á árinu. Þá flutti formaður Náttúruverndarnefndar félagsins skýrslu um störf hennar á árinu. Þessu næst var gengið til stjórnarkjörs. Úr stjórn skyldu ganga: formaður, Þorleifur Einarsson, og tveir stjórnarmenn aðrir, Bergþór Jóhannsson og Gunnar Árnason. Þorleilur Einarsson var endurkjör- inn formaður, en Bergþór og Gunnar báðust undan endurkosningu, og voru þeir Jón B. Sigurðsson, kennari, og Ingóllur Einarsson, verzlunarmaður, kosnir í þeirra stað. 1 varastjórn voru kjörnir þeir Einar B. Pálsson, dipl. ing., og Gísli Gestsson, safnvörður. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Eiríkur Einars- son, verzlunarmaður, og Bergþór Jóhannsson, cand. real., en varaendurskoð- andi Magnús Sveinsson. Á fundinum urðu nokkrar umræður um skýrslu Náttúruverndarnefndar. Magnús Sveinsson benti á, að eldstöð sú, sern jafnan er nefnd Eldborg á Mýrum, væri í Kolbeinsstaðahreppi. Eyþór Einarsson þakkaði störf Náttúru- verndarnefndar og taldi stofnun hennar spor í rétta átt. Hann taldi, að hér á landi vantaði félag áhugamanna um náttúruvernd. Formaður félagsins tók og til máls og bað félaga að styðja nefndina í starfi. Samkomur Sex fræðslusamkomur voru haldnar á árinu í 1. kennslustofu Háskólans síð- asta mánudag í janúar, febrúar, marz, apríl, október og nóvember. Á samkorn- unum voru flutt erindi náttúrufræðilegs efnis og sýndar litgeislamyndir til skýringar. Á eftir erindunum urðu jafnan umræður. Samkomurnar sóttu 550 manns, fæstir voru fundarmenn 30 en flestir 130, eða að meðaltali 92. Fyrir- lestrar og umræðuelni voru þessi: Janúar: Guðmundur Pálmason: Um jarðeðlisfræðilegar rannsóknir á jarð- skorpu og berggrunni íslands. Febrúar: Ólafur Jónsson: Berghlaup á blágrýtissvæðunum. Marz: Þórunn Þórðardóttir: Rannsóknir á svifþörungum á íslenzkum haf- svæðum. Apríl: Borgþór Jónsson: Veðurspár og gervitungl. Október: Guttormur Sigurbjarnarson: Um uppblástur. Nóvember: Svend-Aage Malmberg: Um hafstrauma. Fræðsluferðir Fyrsta fræðsluferð sumarsins var farin sunnudaginn 21. maí. Ætlunin var, að farin yrði jarðfræðiferð um Grafning og Þingvelli, en siikum aurbleytu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.