Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 105

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 105
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 209 brúarinnar yfir Farið var skoðað jarðvegssnið hulið jökulruðningi frá fram- hlaupi Hagafellsjökuls d síðustu iildum. Jarðvegurinn var lítt raskaður þrátt fyrir það, að jökull hefði hlaupið þar yfir. Sáust öll ljósu öskulögin úr Hcklu, þar á meðal öskulagið frá gosinu 1104, svo og öskulag frá Heklugosinu 1693. Á bakaleið var litið á jarðvegssnið í rofabörðum í Sandvatnshlíðum. Sunnu- dagsmorgun 20. ágúst voru tjöldin tekin upp og haldið til Reykjavíkur í slag- viðri. Þrátt fyrir illviðri var litið á gamla farvegi Hvítár og „þurra fossa“ í þeim í Eyðihlíð og Hrossatungum ofan Gullfoss. Einnig var stanzað við Geysi og m. a. skoðað snið í norðvestanverða Geysisskálina. Ekki var unnt sökum illviðris að líta á fleira og var komið til Reykjavíluir um 4-leytið. Þátttakendur voru 56. Leiðbeinendur voru Guttormur Sigurbjarnarson, Ólafur B. Guðmunds- son og Þorleifur Einarsson. í landferðunum naut félagið ágætrar þjónustu Guðmundar Jónassonar, sem lagði til bílana, og í sjóferðinni Skipaútgerðar ríkisins og áhafnar m/s Esju. Útgáfustarfsemi Af riti félagsins, Náttúrufræðingnum, kom út eitt hefti af árgangi 1966. Rit- stjóri var Örnólfur Thorlacius, fil. kancl. Afgreiðslu Náttúrufræðingsins og útsendingu fundarboða annaðist Stefán Stefánsson, bóksali. Verðlaun Félagið veitti að venju verðlaun fyrir beztu úrlausn á landsprófi miðskóla. Verðlaun hlutu að þessu sinni Benedikt O. Sveinsson frá Víkingavatni, Skóga- skóla, og Helgi Þórsson, Vogaskóla í Reykjavík. Flóra íslands Á undanförnum árum höfðu staðið yfir umræður vegna Flóru íslands við bóka- útgáfuna Norðra, sem gaf hana út árið 1948. Félagið hafði engan hagnað feng- ið af bókinni, þótt liún hefði selzt í nteira en 4000 eintökum fram til 1967. En þannig var gengið frá samningum, að Norðri skyldi fyrst fá allan kostnað greiddan, en þegar hann væri greiddur, skyldi félagið fá upp í sinn kostnað. Þar sem brátt þarf að huga að nýrri útgáfu á Flóru íslands, var þetta mjög bagalegt. í maí-mánuði 1967 ákváðu forráðamenn Norðra, sem var í eigu Sambands islenzkra samvinnufélaga, að afhenda félaginu það, sent eftir var af upplaginu. Voru það rúm 400 eintök í bandi og um 1000 eintök í örkum. Enda þótt skuld hvíldi á bókinni, var hún afhent endurgjaldslaust. Félagið er for- stjóra SÍS, Erlendi Einarssyni, og forstöðumanni Norðra, Birni Jónssyni, mjög þakklátt fyrir þá góðvild og skilning, sem þeir sýndu félaginu á þennan hátt. Náttúruverndarncfnd í samræmi við vilja síðasta aðalfundar skipaði stjórn félagsins nefnd, sem athuga skyldi, hvernig félagið gæti bezt unnið að framgangi náttúruverndar- mála. Nefndin taldi vænlegast, að kontið yrði á fót sérstakri nefnd innan fé- lagsins í þessu skyni. Stjórn félagsins skipaði að ráðum nefndarinnar eftirtalda menn í náttúruverndarnefnd: Björn Guðbrandsson, lækni, Eið Guðnason,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.